Aldarafmælisvefur Háskóla Íslands
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, kynnti fjölbreytta dagskrá aldarafmælis Háskólan Íslands í Hátíðasal í Aðalbyggingu í morgun.
NánarKristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, kynnti fjölbreytta dagskrá aldarafmælis Háskólan Íslands í Hátíðasal í Aðalbyggingu í morgun.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur sent frá sér Rómverja sögu í nýrri útgáfu Þorbjargar Helgadóttur.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur hlotið tæplega sjö milljóna króna styrk úr Rannsóknarsjóði til að vinna verkefnið: Breytileiki Njáls sögu.
NánarNýlega var úthlutað styrkjum úr Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands. Þrjú verkefni á orðfræðisviði stofnunarinnar hlutu styrk fyrir árið 2011:
NánarNýlega var úthlutað styrkjum úr Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands. Ari Páll Kristinsson á málræktarsviði stofnunarinnar fékk styrk til nýs verkefnis, „Mat á mismunandi málsniðum í íslenskum ritmiðlum“.
NánarÚt er komin bókin Ætt og saga: Um frásagnarfræði Sturlungu eða Íslendinga sögu hinnar miklu eftir Úlfar Bragason rannsóknarprófessor á stofnuninni.
NánarJónína Hafsteinsdóttir, starfsmaður á nafnfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og áður á Örnefnastofnun Íslands, verður sjötug 29. mars næstkomandi. Árnastofnun hyggst halda upp á tímamótin og þakka Jónínu farsælt starf um langt skeið með því að gefa út afmælisrit til heiðurs henni.
NánarÍ tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands efnir Hugvísindasvið Háskólans til textasamkeppni. Valdir verða 25 textar úr innsendu efni og þeir hafðir til sýnis í Kringlunni frá 11. til 19. mars. Veitt verða verðlaun fyrir þrjá bestu textana og þeir verða jafnframt birtir í Fréttablaðinu og væntanlegu vefriti Hugvísindasviðs.
Nánar