Vísindanefnd hefur úthlutað styrkjum úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands. Þar á meðal eru þrjú verkefni sem unnin verða á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
- Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar, 775 þús. Verkefnisstjóri: Ásta Svavarsdóttir.
- Efling Textasafns OH fyrir orðfræðirannsóknir, 900 þús. Verkefnisstjóri: Guðrún Kvaran, meðumsækjandi: Sigrún Helgadóttir.
- Heildarútgáfa á dróttkvæðum, 1.400 þús. Verkefnisstjóri: Guðrún Nordal.