Skip to main content

Fréttir

Eddukvæði og sálmahandrit - styrkir úr Rannsóknasjóði Rannís

Stjórn Rannsóknasjóðs Rannís hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2010. Þar á meðal eru tvö verkefni sem unnin verða á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:

  • Miðaldahandrit eddukvæði: rafræn útgáfa og lemmaður orðstöðulykill, 3.390 þús. Verkefnisstjóri: Haraldur Bernharðsson.
  • Menningarlegt og félagslegt hlutverk íslenskra kvæða- og sálmahandrita eftir siðskipti, 5.900 þús. Verkefnisstjóri: Margrét Eggertsdóttir.

Auk þess fékk Jóhanna Katrín Friðriksdóttir rannsóknastöðustyrk að upphæð 4.640 til að vinna verkefnið: Rannsóknir í Hrólfs sögu Gautrekssonar. Jóhanna hefur aðstöðu á stofnuninni.

Úthlutun til nýrra verkefna úr Rannsóknasjóði 2010: