Heimsókn í Hús íslenskunnar
Starfsmenn Árnastofnunar og Íslenskudeildar Háskóla Íslands heimsóttu nýlega byggingarsvæði Húss íslenskunnar en húsið mun verða framtíðarstarfstöð þeirra. Arkitektar og starfsmenn Ístaks og Framkvæmdasýslu ríkisins tóku á móti starfsfólki og gengu um svæðið.
Nánar