Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir Nordkurs-námskeiði í íslenskri tungu, menningu, bókmenntum, sögu og samfélagi. Námskeiðið er einkum ætlað norrænum nemendum sem vilja læra og auka þekkingu sína á máli og menningu Norðurlandaþjóða.
Sjá nánar hér.
2020-06-08T09:00:00 - 2020-07-02T17:00:00