Hugvísindaþing á netinu 18. og 19. september
ÓVENJULEGT ÞING Vegna kórónufaraldurs og samkomutakmarkana verður Hugvísindaþing 2020 haldið á netinu. Boðið verður upp á málstofur sem birtar verða á Facebook og vistaðar á YouTube-rás Hugvísindasviðs að þingi loknu.
Nánar