Samtalsorðabók – ný orðabók sem varpar ljósi á íslenskt talmál
Út er komin veforðabókin Samtalsorðabók sem er tilraunaverkefni á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Tilgangur verkefnisins er að setja munnleg samskipti í öndvegi og sýna talmáli þá athygli sem það á skilið.
Nánar