Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Þórunn Sigurðardóttir

Þórunn Sigurðardóttir

Handritasvið
rannsóknarprófessor (í rannsóknarleyfi til 30. nóvember)

Þórunn Sigurðardóttir er rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Meginrannsóknarsvið hennar eru bókmenntir og handrit 17. aldar og er rannsóknarverkefnið „Sjálfsmyndir, ímyndir og félagsleg vitund í siðabókmenntum og tækifæristextum árnýaldar“ í forgrunni. Þá er Þórunn stjórnandi rannsóknarverkefnisins „Pappírsslóð rakin. Efniviður íslenskra bóka og handrita frá 16. og 17. öld − frá pappírsframleiðslu til bókasafna“, sem styrkt er af Vísindasjóði RANNÍS. Hún er enn fremur annar af tveimur umsjónarmönnum gagnagrunnsins Handrit.is fyrir hönd Árnastofnunar.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
2017−
Rannsóknarprófessor

2016−2017
Rannsóknarlektor

2001−2016
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (tímabundnar ráðningar) og sjálfstæðar rannsóknir.

1998–2001
Sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni.

1996‒1997 og haustmisseri 2000
Starfsmaður Stofnunar Sigurðar Nordals.

1992‒1996
Framkvæmdastjóri Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands og vinna við gagnagrunn um íslenskar kvennarannsóknir.

1984–1985, 1987–1990 og 1991–1992
Sérfræðingur í ýmsum verkefnum á The Fiske Icelandic Collection, Cornell-háskóla og rannsóknir á handritum, bréfasöfnum og myndefni í safninu.
Námsferill:

Dr. phil. frá Háskóla Íslands 2014.

MA-próf í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 1996.

BA-próf í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1981.
∙ Umsjón með handritaskráningu á handrit.is

∙ Handritaskráning og handritarannsóknir

∙ Textaútgáfa

∙ Bókmenntarannsóknir

Rannsóknarsvið:

Bókmenntir síðari alda; handrita- og textafræði; handritamenning síðari alda; tækifæriskveðskapur; siðarit og dyggðaspeglar; trúarrit síðari alda


Viðurkenningar:

Fjöruverðlaunin 2016 fyrir ritið Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði frá 17. öld.

Menningarverðlaun DV 2016. fyrir ritið Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði frá 17. öld.

Tilnefning til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 fyrir sama rit.

Fræðileg ritstjórn

Úlfar Bragason. 2021. Reykholt revisited.: Representing Snorri in Sturla Þórðarson’s Íslendinga saga.. Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.).
2007. Í ljóssins barna selskap: Fyrirlestrar frá ráðstefnu um séra Hallgrím Pétursson og samtíð hans, haldin í Hallgrímskirkju 28. október 2006. Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Listvinafélag Hallgrímskirkju. 134 bls.
2007. Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld: Fyrirlestrar á ráðstefnu sem haldin var í tilefni af 100 ára afmæli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og 50 ára afmælis Bókasafns Dagsbrúnar. Sumarliði Ísleifsson og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Efling stéttarfélag.
2003. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga. Jón Þ. Þór, Torfi Tulinius, Veturliði Óskarsson og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). 325 bls.
2001. Approaches to Vinland. A conference on the written and archaeological sources for the Norse settlements in the North-Atlantic region and exploration of America. Proceedings. Þórunn Sigurðardóttir og Andrew Wawn (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals. 238 bls.
1997. Hallgrímsstefna. Ráðstefna um Hallgrím Pétursson og verk hans 22. mars 1997. Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Listvinafélag Hallgrímskirkju.
1994. Fléttur. Rit Rannsóknastofu í kvennafræðum. Þórunn Sigurðardóttir og Ragnhildur Richter (ritstj.). Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum og Háskólaútgáfan. 333 bls.

Tímaritsgrein

Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Diligently assembled and gathered: The dissemination and preservation of poetry in early modern Iceland. Hidden harmonies. Manuscript and print on the North Atlantic fringe, 1500-1900. Opuscula XIX. Matthew James Driscoll og Nioclás Mac Cathmhaoil (ritstj.). Kaupmannahöfn: Museum Tusculanum Press. 363-403.
Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Frumtignarvísur. Óþekkt ljóðabréf eftir séra Einar Sigurðsson í Eydölum. Gripla. XXXII, 199-225.
Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Generic transformation in a manuscript culture: The case of a seventeenth-century monody. Viator. Medieval and Renaissance Studies. 51 (a), 465-489.
Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundur Þorsteinn Helgason). 2020. Singing the News in Seventeenth-century Iceland. The Destruction of Magdeburg in 1631. Quærendo. 50. árg.,, 310-336.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Undanvillingur rekinn heim. Um „lausavísu“ Magnúsar Ólafssonar í Laufási. Gripla. XXIX,, 261-291.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Andmæli við doktorsvörn Kristínar Bragadóttur. Saga. LV:2,, 211-220.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Af hrærðum hjörtum.“ Tregablandið þakklæti í heillaósk til handa ársgömlu barni eftir Ara Jochumsson. Són. Tímarit um óðfræði. 14. ár,, 175−179.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Á Krists ysta jarðar hala.“ Um séra Guðmund Erlendsson í Felli og verk hans. Skagfirðingabók. Rit Sögufélags Skagfirðinga. (37), 171−184.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Það er mín hollust harmabót / hugann og mál að hræra.“ Sálfræðimeðferð í bundnu máli á 17. öld. Mímir. 52. árg., 159-175.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Den nya ortnamnslagen på Island. Immateriellt kulturarv och säkerhetsfrågor. Namn och bygd. Tidskrift för Nordisk ortnamnsforskning. 104. árg.,, bls. 51-62.
Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundur Guðrún Ingólfsdóttir). 2015. "thi all vores lærdom er dog mesten halfverk og stumpeviis". En islandsk litteraturhistorie fra det 18. århundrede. Sjuttonhundratal. Nordic Yearbook for Eighteenth-Century Studies. 12. árg., 32-54.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Skáldskaparfræði frá 17. öld. Són - tímarit um óðfræði. 12. ár,, 151-159.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. Upp skýst löngu gleymt listaverk. Óþekkt kvæði eftir Hallgrím Pétursson. Gripla. XXII, 7-40.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. "Af naturen en begavet digter". Pastor Guðmundur Erlendsson (ca. 1595-1670). Hymnologi. Nordisk tidsskrift. 39. árg. (3/4 tbl.), 125-134.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. Tvær ritgerðir um skáldskap í Kvæðabók úr Vigur (AM 148 8vo). Gripla. XIX, 193-209.
Þórunn Sigurðardóttir. 2006. Ástríðufullur Íslandsvinur. Bréf Daniels Willards Fiske til Gísla Brynjólfssonar 1855. Tímarit Máls og menningar. 67 (3), 32-43.
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. "Vestfirskur aðall". Mótun sjálfsmyndar í bókmenntum á 17. öld. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga. 43. árg., 201-213.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. "Jakobs angur eitt var mest / eftir Jósep góða ..." Harmatölur í kveðskap frá 17. öld. Kirkjuritið. 67. árg., (2. tbl.), bls. 31-38.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld. Gripla. XI,, 125-180.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. Viðhorf til bókmennta og bóklegrar menningar í Hagþenki Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. 5. árg.,, bls. 57-68.

Bókarkafli

Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Grímseyjarlýsing séra Matthíasar Eggertssonar 1901. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 110. Reykjavík: Hið íslenzka fornleifafélag. 237-258.
Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Þiggðu kvæðið brúður blíð. Lukkuósk séra Jóns Magnússonar í Laufási. Orðlof veitt Þorbjörgu Helgadóttur sjötugri 18. maí 2021. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnússen. 81-82.
Þórunn Sigurðardóttir. 2020. "Hverfi til yðar heilsun mín". Ljóðabréf eftir séra Ólaf Jónsson á Söndum. Ágústblóm lesin til heiðurs Ágústu Þorbergsdóttur sextugri 9. september 2020. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 93-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2020. Does genre matter? Reading and interpreting seventeenth-century Icelandic funeral poetry. Att dikta för livet, döden och evigheten. Tilfällesdiktning under tidigmodern tid. Arne Jönsson, Valborg Lindgärde, Daniel Möller, Arsenii Vetushko-Kalevich (ritstj.). Göteborg & Stockholm: Makadam förlag. 189‒204.
Þórunn Sigurðardóttir. 2019. A Family Reunion. The Case of Lbs 1255 8vo and Lbs 2095 8vo. From Text to Artefact. Studies in Honour of Anne Mette Hansen. Katarzyna Anna Kapitan, Beeke Stegmann, Seán D. Vrieland (ritstj.). Leeds: Kismet Press. 141-147.
Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundur Þorsteinn Helgason). 2019. Hvaða sögum fór af eyðingu Magdeborgar í Skagafirði?. Nýtt Helgakver. Rit til heiðurs Helga Skúla Kjartanssyni sjötugum 1. febrúar 2019. Reykjavík: Sögufélag. 103-118.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Kóngs minni. Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 86-87.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Meira um varðveislu og viðtökur fyrstu evrópsku skáldsögunnar sem þýdd var á íslensku. Gott skálkaskjól veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 93-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Nostrað við stafrófskver og leturgerðarreglur. Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 98-100.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Constructing Cultural Competence in Seventeenth-Century Iceland: The Case of Poetical Miscellanies. Mirrors of Virtue. Manuscript and print in late pre-modern Iceland. Opuscula XV Kaupmannahöfn: Museum Tusculanum Press. Margrét Eggertsdóttir og Matthew J. Driscoll (ritstj.). 277-320.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Tungumálakunnátta kvenna á 17. öld og heillaósk til Halldóru. Alt for damen Dóra. Glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 91-93.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. „Dyggðafull kona er ein eðla gáfa“. Menningarleg mótun kyngervis á 17. öld. Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Hjalti Hugason, Loftur Guttormsson og Margrét Eggertsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 337-366.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Sorg Helgu Jónsdóttur úr Vatnsfirði. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 158‒159.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Hallgrímur og elítan. Hvað geta kvæði Hallgríms Péturssonar sagt okkur um félagslegt tengslanet hans?. Hallgrímur Pétursson. Safn ritgerða í tilefni 400 ára afmælis hans. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín (ritstj.). Reykjavík: Flateyjarútgáfan. 115-124.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Malta er ein ey. Gamanleikir Terentíusar settir upp fyrir Terry Gunnell sextugan 7. júlí 2015. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 88-89.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Ævintýri um greifadóttur og riddara. Þýðing eftir sr. Jón Arason í Vatnsfirði. Svanafjaðrir skornar Svanhildi Maríu Gunnarsdóttur fimmtugri 2. júlí 2015. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 22-23.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Roðskór Hallgríms Péturssonar. Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 2014. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 7-9.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Útgáfustefna Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Festschrift for Matthew James Driscoll on the occasion of his sixtieth birthday 15th May 2014. Kaupmannahöfn: Published with financial support from Nordisk Forskningsinstitut, University of Copenhagen. 143-146.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Æra og siðsemi ungra stúlkna. Viskustykki undin Soffíu Guðnýju Guðmundsdóttur fimmtugri 4. apríl 2014. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 77-78.
Þórunn Sigurðardóttir. 2013. Kvæðabók úr Vigur. 66 handrit úr fórum Árna Magnússonar. Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Den Arnamagnæanske Samling, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Bókaútgáfan Opna. 208-209.
Þórunn Sigurðardóttir. 2012. Dyggðaspegill handa hefðarjómfrúm. Geislabaugur fægður Margaret Cormack sextugri 23. ágúst 2012. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 92-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2012. Um siðgæði kvenna á 17. öld. Jarteinabók Gunnvarar matargóðu. Tekin saman á sextugsafmæli hennar 30. desember 2012. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 84.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Handrit Ragnheiðar Jónsdóttur í Gröf. Margarítur hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 101-103.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Hvernig lita skal hérlenskt. Galdurinn að lita ullarverk á Íslandi. Nokkrar handlínur bróderaðar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri 9. janúar 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 93-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Örlítið brot úr viðtökusögu Sturlungu. Guðrúnarstikki kveðinn Guðrúnu Nordal fimmtugri 27. september 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 87-88.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. "Píkan leikur píparatart". Um Stefán Ólafsson, Gunnu og biðilinn. 38 vöplur bakaðar og bornar fram Guðrúnu Ingólfsdóttur fimmtugri 1. maí 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 119-121.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Erfiljóð Jóns Einarssonar konrektors um Þorlák Þórðarson skólameistara. Pulvis Olympicus. Afmælisrit tileinkað Sigurði Péturssyni. Jón Ma Ásgeirsson, Kristinn Ólason og Svavar Hrafn Svavarsson (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 133-153.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Kóngurinn og klerkurinn. Konungsaftaka á Englandi með augum 17. aldar Íslendings. Wawnarstræti (alla leið til Íslands) lagt Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 100-103.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Lesið í ljósmynd af konu með bók. Heilagar arkir færðar Jóhönnu Ólafsdóttur sextugri 13. janúar 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 56-57.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Lítið eitt um minningar og munnmæli í bókmenntasögu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. 30 gíslar teknir fyrir hönd Gísla Sigurðssonar fimmtugs 27. september 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 92-93.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Nafnasveigur á safnahúsi. Safnahúsið 1909-2009 Þjóðmenningarhúsið Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið. Eggert Þór Bernharðsson (ritstj.). 36-45.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Veðráttufarsreglur handa ferðalangi. Sturlaðar sögur sagðar Úlfari Bragasyni sextugum 22. apríl 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 115-116.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. "Dilla mér, drottinn góður, með dúfufjöðrum þín". Andvökubæn þeirrar manneskju sem ekki getur sofið. Rósaleppar þæfðir Rósu Þorsteinsdóttur fimmtugri 12. ágúst 2008. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 109-112.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. Katekespsalmer i isländska handskrifter. Martin Luthers psalmer i de nordiska folkens liv. Ett projekt inom forskarnätverket Nordhymn. Sven-Åke Selander & Karl-Johan Hansson (ritstj.). Lund: Arcus förlag. 305.
Þórunn Sigurðardóttir. 2007. Hallgrímur "með síra Guðmund Erlendsson í Felli í bak og fyrir". Tveir skáldbræður á 17. öld. Í ljóssins barna selskap. Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Listvinafélag Hallgrímskirkju. 49-61.
Þórunn Sigurðardóttir. 2006. "Caput de versione poëtica". Ritgerð Jóns Ólafssonar úr Grunnavík um kvæðaþýðingar. Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 149-152.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. "Af drukknan dáið hefur / drottins margur vin". Consolatio mortis í kvæði frá 17. öld. Heimur ljóðsins. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson (ritstj.). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. 335-347.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. "Hrindum móð úr hyggju slóð". Aðferð til að lækna sorg í mansöng Hallgríms Péturssonar fyrir sjöundu Króka-Refs rímu. Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni sextugum 19. nóvember 2005. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 124-127.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. Böðvar Guðmundsson. Dictionary of Literary Biography 293. Icelandic Writers. Patrick J. Stevens (ritstj.). New York: A Bruccoli Clark Layman Book. 17-22.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. Fríða Á. Sigurðardóttir. Dictionary of Literary Biography 293. Icelandic Writers. Patrick J. Stevens (ritstj.). New York: A Bruccoli Clark Layman Book. 55-59.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. Nína Björk Árnadóttir. Dictionary of Literary Biography 293. Icelandic Writers. Patrick J. Stevens (ritstj.). New York: A Bruccoli Clark Layman Book. 268-274.
Þórunn Sigurðardóttir (meöhöfundur Einar Sigurbjörnsson). 2004. Inngangur. Um Fimmtíu heilagar hugvekjur eftir Johann Gerhard. Fimmtíu heilagar hugvekjur. Meditationes sacrae. ix-lv.
Þórunn Sigurðardóttir. 1997. Erfiljóðahefðin á 17. öld og Hallgrímur Pétursson. Hallgrímsstefna. Þórunn Sigurðardóttir og Margrét Eggertsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Listvinafélag Hallgrímskirkju. Bls. 87-97.

Erindi - önnur

Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Tvö guðræknirit frá 17. öld. Fyrirlestur í Seltjarnarneskirkju 21. febrúar 2021.

Ritdómur

Þórunn Sigurðardóttir. 2020. Draumabók Sæmundar Hólm. Már Jónsson bjó til prentunar [Ritdómur]. Saga. LVIII (2), 157‒159.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. "Hvað gerði Hallgrím að skáldi?" Ritdómur um Heimanfylgju eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Tímarit Máls og menningar. 72. árg. (4. tbl.), 134-139.
Þórunn Sigurðardóttir. 1997. Ritdómur um: Jenny Jochens, Women in Old Norse Society og Old Norse Images of Women. ENVOI. A Review Journal of Medieval Literature. 6. árg., (1. tbl.), bls. 84-92.
Þórunn Sigurðardóttir. 1995. Karlar, konur og keðjusagir: Ritdómur um Men, Women, and Chain Saws eftir Carol J. Clover. 19. júní. Rit Kvenréttindafélags Íslands. 45. árg., (3. tbl.), bls. 30-31.

Bók

Martin Moller. 2019. Soliloqvia de Passione Jesu Christi. Það er Eintal sálarinnar við sjálfa sig. Þórunn Sigurðardóttir bjó til útgáfu og skrifaði inngang (ritstj.). Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Jón Ólafsson úr Grunnavík. 2018. Safn til íslenskrar bókmenntasögu. Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir bjuggu til útgáfu (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Rit 99. Íslensk bókmenntasögurit. 278 bls.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 471 bls.
Hallgrímur Pétursson. 2010. Ljóðmæli 4. Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir bjuggu til útgáfu (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Johann Gerhard. 2004. Fimmtíu heilagar hugvekjur. Meditationes sacrae. Þórunn Sigurðardóttir bjó til útgáfu (ritstj.). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
Jón Ólafsson úr Grunnavík. 1996. Hagþenkir: JS 83 fol. Þórunn Sigurðardóttir bjó til útgáfu og ritaði inngang. Reykjavík: Góðvinir Grunnavíkur-Jóns. xxv + 84.
Þórunn Sigurðardóttir. 1994. Manuscript Material, Correspondence, and Graphic Material in the Fiske Icelandic Collection. Ithaca NY: Cornell University Press.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Þórunn Sigurðardóttir. 2019. Generic Transformation in a Manuscript Culture: The Case of a 17th-Century Monody. Fyrirlestur á ráðstefnunni Closing the Frontiers? Society for the Advancement of Scandinavian Study Madison, Wisconsin 2.-4. maí 2019.
Þórunn Sigurðardóttir. 2019. The Icelandic Place Name Committee. New Law - Practices - Challenges. Fyrirlestur í boði Institutionen för nordiska språk, Uppsala universitet, Uppsölum 28. október 2019.
Þórunn Sigurðardóttir. 2019. Varðveisla og dreifing kveðskapar Stefáns Ólafssonar í Vallanesi á síðari öldum. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 9. mars 2019.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Sálmar sem nytjalist á 17. öld. Fyrirlestur í boði Kvæðamannafélagsins Iðunnar Gerðubergi 9. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Um bókmenntasögu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík – tildrög og heimildir. Fyrirlestur á málþingi um bókmenntasögur á 18. öld á vegum Góðvina Grunnavíkur-Jóns og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Þjóðarbókhlöðu 8. september.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. „Sá er tók fyrir sig að láta uppskrifa allar sögur og handskrifaðar bækur íslenskar“ ‒ Menningariðja við Ísafjarðardjúp á 17. öld. Fyrirlestur á ráðstefnunni Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða. Alþjóðlegt málþing um bókmenntir og menningu, Ísafirði, 6. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Does genre matter? Reading and interpreting 17th-century Icelandic funeral poetry. Fyrirlestur á ráðstefnunni Att dikta för livet, döden och evigheten. Nya teorier, metoder och infallsvinklar i forskningen kring tillfällesdiktningen 1500−1800, Språk- och litteraturcentrum, Lunds universitet 26.-28. apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Everyday Experience and Pastoral Care in Icelandic Spiritual Poems after the Lutheran Reformation. Fyrirlestur á ráðstefnunni Seventh Annual REFORC Conference, Wittenberg 10.-12. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Huglægar menningarminjar – örnefni og nafngiftahefð. Fyrirlestur á Haustfundi Samtaka tæknimanna sveitarfélaga, Félagsheimili golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, Kópavogi, 3. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Skiptir bókmenntagrein máli? Lestur og túlkun á erfiljóðum, harmljóðum og huggunarkvæðum frá 17. öld. Fyrirlestur á Málstofu Guðfræðistofnunar, Aðalbyggingu H.Í., 6. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Voices from the past: Occasional poetry as a historical source. Fyrirlestur í boði Department of Nordic Research / Den arnamagnæanske håndskriftsamling, Kaupmannahöfn 24. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. „Holds sælgætið blíða“. Siðgæði í 17. aldar tækifæris- og siðatextum. Fyrirlestur á ráðstefnunni Uppskriftir og uppþot. Málþing á vegum 2017.is í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, 24. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. „Maður og kvinna er höfuð og hönd“. Skilgreiningar á kynferði í 17. aldar textum. Fyrirlestur á ráðstefnunni Kynjaveröld í Kakalaskála, Kakalaskála í Skagafirði, 26. ágúst.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Til uppvakningar bæði mér og öðrum út af mínu slysfelli“. Minningar skáldprests frá 17. öld. Fyrirlestraröðin Íslensk bóksaga á vegum Þjóðarbókhlöðu, 3. febrúar.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Mjaltir og dysjar. Um Leitina að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson. Málþing um Leitina að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson, Þjóðminjasafn Íslands, 21. desember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. "Gagnleg kvæðin gjöri eg yrkja ..." Um kvæði séra Ólafs Jónssonar á Söndum. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 13.-14. mars .
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. "Kostgæfilega samanhent og aðdregin". Hvernig varðveittust kvæðasöfn skálda?. Fyrirlestur á málþinginu "Góða þökk tilheyrendur, bestu lesendur, öngva skrifari". Handritamenning síðari alda, Þjóðarbókhlöðu 9. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. "Það mín hollust harmabót". Sálfræðimeðferð í bundnu máli á 17. öld. Fyrirlestur á degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2015 í boði Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum .
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Heiður og huggun. Fyrirlestur í Hannesarholti 17. nóvember .
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Huglægar menningarminjar. Kynning á nýjum lögum um örnefni. Fyrirlestur í boði Nafnfræðifélagsins 7. febrúar í Odda, Háskóla Íslands.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Sjálfsmyndir, ímyndir og menningarfærni. Vitnisburður kvæðahandrita frá 17. öld. Fyrirlestur í boði Félags íslenskra fræða, Hannesarholti 15. apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Tækifæriskvæði síðari alda. Vannýttar heimildir í sagnfræði. Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Þjóðminjasafni 20. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Voices from the past. Occasional poetry as a historical source. Fyrirlestur á xi. Nordiska Kvinno och genushistorikermötet i Stockholm 19-21 augusti .
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. "Unun var augum mínum". Sorg og huggun í erfiljóðum Hallgríms Péturssonar. Fyrirlestur fluttur á Orði dagsins í Grafarvogskirkju 16. nóvember .
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Hallgrímur og elítan. Hvað geta kvæði Hallgríms sagt okkur um félagslegt tengslanet hans?. Fyrirlestur á Hallgrímshátíð í Hallgrímskirkju 25. október .
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Sálgæsla skáldprests. Um kveðskap sr. Ólafs Jónssonar á Söndum. Fyrirlestur á ráðstefnunni Sr. Ólafur Jónsson á Söndum í tali og tónum 13. september 2014 á Þingeyri.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Sálmar í samfélagi 17. aldar. Fyrirlestur á málþingi rannsóknarverkefnisins 2017.is, Aðalbyggingu Háskóla Íslands 23. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2013. Handritasmiðjan í Vigur. Menningarstarfsemi Magnúsar digra Jónssonar. Fyrirlestur í Safnahúsinu á Ísafirði 9. nóvember, í tilefni af norræna skjaladeginum og verkefninu "Handritin alla leið heim" á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Þórunn Sigurðardóttir. 2012. "Tak þú burt mitt sorgarstríð." Syrgjandi konur á 17. öld. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 10. mars 2012.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. Harmljóð Halldóru Guðbrandsdóttur, huggunarsálmur og eftirlangan til eilífs lífs. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 26. mars 2011.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. Óþekkt kvæði eftir Hallgrím Pétursson. Fyrirlestur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 20. maí .
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Generic transformation in a manuscript culture. The case of a 17th-century monody. Fyrirlestur á ráðstefnunni "Mjúk málsnilld orðanna". Norrænar bókmenntir frá 17. öld, Skálholti 4.-6. júní, á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Handrita- og textafræði. Fyrirlestur á málþinginu Hvað eru íslensk fræði? í ReykjavíkurAkademíunni 20. maí, á vegum Félags íslenskra fræða.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. "A sojourner for breeding sake". Um Þorleif Gíslason frá Hlíðarenda og Skálholtsakademíuna á tíunda áratugi 17. aldar. Fyrirlestur á ráðstefnunni Menntun og menning í Skálholtsstifti 1620-1730, Skálholti 17.-19. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2006. Skáldbræður á 17. öld. Guðmundur Erlendsson og Hallgrímur Pétursson. Fyrirlestur á ráðstefnunni Hallgrímur Pétursson og samtíð hans, Hallgrímskirkja 28. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. Bókmenntasaga eða rithöfundatal? Um Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fyrirlestur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar, Árnagarði 7. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. Consolatio mortis í kvæði frá 17. öld. Fyrirlestur á ráðstefnunni Heimur ljóðsins, Háskóli Íslands 23.-24. apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. "Nú hefur helst til nærri mér / nýlega dauðinn gengið". Hlutverk erfiljóða og harmljóða á 17. öld. Fyrirlestur í boði Árnasafns í Kaupmannahöfn 6. október .
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. Erfiljóð og harmljóð á 17. öld. Fyrirlestraröð ReykjavíkurAkademíunnar, Reykjavík 12. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. Gerhardshugvekjur og útgáfa þeirra. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 1. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. Vestfirskur aðall. Mótun sjálfsmyndar í bókmenntum á 17. öld. Fyrirlestur á ráðstefnunni Vestfirðir: Aflstöð íslenskrar sögu, Ísafirði 13.-15. júní 2003.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. "Ástvinum til þakklætis og þénustumerkis". Erfiljóð Páls Vídalíns um Þorleif Gíslason frá Hlíðarenda. Fyrirlestur á málþingi Félags um átjándu aldar fræði, Þjóðarbókhlöðu 19. febrúar.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. "Jakobs angur eitt var mest eftir Jósep góða". Harmatölur í kveðskap 17. aldar. Fyrirlestur á málþingi um íslenskan tónlistararf í handritum, á vegum Skálholtskirkju og Collegium Musicum, Skálholti 7.-9. júlí.
Þórunn Sigurðardóttir. 1998. Erfiljóð á 17. og 18. öld. Fyrirlestur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar, 27. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 1998. Viðhorf til bókmennta og bókmenningar í Hagþenki eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fyrirlestur á málþingi Góðvina Grunnavíkur-Jóns, Þjóðarbókhlöðu 28. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 1996. Erfiljóð og harmljóð á sautjándu öld. Fyrirlestur í boði Félags íslenskra fræða, Skólabæ 27. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 1996. Um Hagþenki eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fyrirlestur í boði Hagþenkis. Félags höfunda fræðirita og kennslugagna, Aðalfundur Hagþenkis í Skólabæ í apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 1993. Recent development in Icelandic Women's Studies. Fyrirlestur á ráðstefnunni Nordisk kvinnoforskning och forskningspolitik, Hässelbyhöll, Stokkhólmi 25.-27. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 1992. "You shall not sleep in the arms of a sorceress". Witchcraft in Old Icelandic Literature. Fyrirlestur á The 27th International Congress on Medieval Studies, Kalamazoo 7.-10. maí 1992.
Þórunn Sigurðardóttir. 1991. Saga World and Early Modern Iceland: The Case of Women Farmers. Fyrirlestur á The 26th International Congress on Medieval Studies, Kalamazoo 9.-12. maí 1991.
Þórunn Sigurðardóttir. 1990. Women's politics in theory and practice. The development of the Women's Alliance in Iceland. Fyrirlestur í boði Cornell University Libraries, Ithaca NY, 15 febrúar .

Fræðsluefni fyrir almenning

Þórunn Sigurðardóttir. 2019. Sagan af Argenis í SÁM 78: Handritapistill. https://www.arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/sagan-af-argenis-i-sam-78.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Safn til íslenskrar bókmenntasögu – KBAdd 3 fol. Handrit mánaðarins, maí 2018. www.arnastofnun.is.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Huggunarsálmur í SÁM 14. Handrit mánaðarins. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, www.arnastofnun.is.

Skýrsla

Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundar: Svavar Sigmundsson, Tryggvi Már Ingvarsson og Margrét Magnúsdóttir). 2015. Frumvarp til laga um örnefni.

Fyrri störf

2017−
Rannsóknarprófessor

2016−2017
Rannsóknarlektor

2001−2016
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (tímabundnar ráðningar) og sjálfstæðar rannsóknir.

1998–2001
Sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni.

1996‒1997 og haustmisseri 2000
Starfsmaður Stofnunar Sigurðar Nordals.

1992‒1996
Framkvæmdastjóri Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands og vinna við gagnagrunn um íslenskar kvennarannsóknir.

1984–1985, 1987–1990 og 1991–1992
Sérfræðingur í ýmsum verkefnum á The Fiske Icelandic Collection, Cornell-háskóla og rannsóknir á handritum, bréfasöfnum og myndefni í safninu.

Námsferill

Námsferill:

Dr. phil. frá Háskóla Íslands 2014.

MA-próf í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 1996.

BA-próf í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1981.

Rannsóknir

∙ Umsjón með handritaskráningu á handrit.is

∙ Handritaskráning og handritarannsóknir

∙ Textaútgáfa

∙ Bókmenntarannsóknir

Rannsóknarsvið:

Bókmenntir síðari alda; handrita- og textafræði; handritamenning síðari alda; tækifæriskveðskapur; siðarit og dyggðaspeglar; trúarrit síðari alda


Viðurkenningar:

Fjöruverðlaunin 2016 fyrir ritið Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði frá 17. öld.

Menningarverðlaun DV 2016. fyrir ritið Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði frá 17. öld.

Tilnefning til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 fyrir sama rit.

Ritaskrá

Fræðileg ritstjórn

Úlfar Bragason. 2021. Reykholt revisited.: Representing Snorri in Sturla Þórðarson’s Íslendinga saga.. Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.).
2007. Í ljóssins barna selskap: Fyrirlestrar frá ráðstefnu um séra Hallgrím Pétursson og samtíð hans, haldin í Hallgrímskirkju 28. október 2006. Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Listvinafélag Hallgrímskirkju. 134 bls.
2007. Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld: Fyrirlestrar á ráðstefnu sem haldin var í tilefni af 100 ára afmæli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og 50 ára afmælis Bókasafns Dagsbrúnar. Sumarliði Ísleifsson og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Efling stéttarfélag.
2003. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga. Jón Þ. Þór, Torfi Tulinius, Veturliði Óskarsson og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). 325 bls.
2001. Approaches to Vinland. A conference on the written and archaeological sources for the Norse settlements in the North-Atlantic region and exploration of America. Proceedings. Þórunn Sigurðardóttir og Andrew Wawn (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals. 238 bls.
1997. Hallgrímsstefna. Ráðstefna um Hallgrím Pétursson og verk hans 22. mars 1997. Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Listvinafélag Hallgrímskirkju.
1994. Fléttur. Rit Rannsóknastofu í kvennafræðum. Þórunn Sigurðardóttir og Ragnhildur Richter (ritstj.). Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum og Háskólaútgáfan. 333 bls.

Tímaritsgrein

Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Diligently assembled and gathered: The dissemination and preservation of poetry in early modern Iceland. Hidden harmonies. Manuscript and print on the North Atlantic fringe, 1500-1900. Opuscula XIX. Matthew James Driscoll og Nioclás Mac Cathmhaoil (ritstj.). Kaupmannahöfn: Museum Tusculanum Press. 363-403.
Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Frumtignarvísur. Óþekkt ljóðabréf eftir séra Einar Sigurðsson í Eydölum. Gripla. XXXII, 199-225.
Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Generic transformation in a manuscript culture: The case of a seventeenth-century monody. Viator. Medieval and Renaissance Studies. 51 (a), 465-489.
Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundur Þorsteinn Helgason). 2020. Singing the News in Seventeenth-century Iceland. The Destruction of Magdeburg in 1631. Quærendo. 50. árg.,, 310-336.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Undanvillingur rekinn heim. Um „lausavísu“ Magnúsar Ólafssonar í Laufási. Gripla. XXIX,, 261-291.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Andmæli við doktorsvörn Kristínar Bragadóttur. Saga. LV:2,, 211-220.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Af hrærðum hjörtum.“ Tregablandið þakklæti í heillaósk til handa ársgömlu barni eftir Ara Jochumsson. Són. Tímarit um óðfræði. 14. ár,, 175−179.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Á Krists ysta jarðar hala.“ Um séra Guðmund Erlendsson í Felli og verk hans. Skagfirðingabók. Rit Sögufélags Skagfirðinga. (37), 171−184.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Það er mín hollust harmabót / hugann og mál að hræra.“ Sálfræðimeðferð í bundnu máli á 17. öld. Mímir. 52. árg., 159-175.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Den nya ortnamnslagen på Island. Immateriellt kulturarv och säkerhetsfrågor. Namn och bygd. Tidskrift för Nordisk ortnamnsforskning. 104. árg.,, bls. 51-62.
Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundur Guðrún Ingólfsdóttir). 2015. "thi all vores lærdom er dog mesten halfverk og stumpeviis". En islandsk litteraturhistorie fra det 18. århundrede. Sjuttonhundratal. Nordic Yearbook for Eighteenth-Century Studies. 12. árg., 32-54.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Skáldskaparfræði frá 17. öld. Són - tímarit um óðfræði. 12. ár,, 151-159.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. Upp skýst löngu gleymt listaverk. Óþekkt kvæði eftir Hallgrím Pétursson. Gripla. XXII, 7-40.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. "Af naturen en begavet digter". Pastor Guðmundur Erlendsson (ca. 1595-1670). Hymnologi. Nordisk tidsskrift. 39. árg. (3/4 tbl.), 125-134.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. Tvær ritgerðir um skáldskap í Kvæðabók úr Vigur (AM 148 8vo). Gripla. XIX, 193-209.
Þórunn Sigurðardóttir. 2006. Ástríðufullur Íslandsvinur. Bréf Daniels Willards Fiske til Gísla Brynjólfssonar 1855. Tímarit Máls og menningar. 67 (3), 32-43.
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. "Vestfirskur aðall". Mótun sjálfsmyndar í bókmenntum á 17. öld. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga. 43. árg., 201-213.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. "Jakobs angur eitt var mest / eftir Jósep góða ..." Harmatölur í kveðskap frá 17. öld. Kirkjuritið. 67. árg., (2. tbl.), bls. 31-38.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld. Gripla. XI,, 125-180.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. Viðhorf til bókmennta og bóklegrar menningar í Hagþenki Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. 5. árg.,, bls. 57-68.

Bókarkafli

Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Grímseyjarlýsing séra Matthíasar Eggertssonar 1901. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 110. Reykjavík: Hið íslenzka fornleifafélag. 237-258.
Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Þiggðu kvæðið brúður blíð. Lukkuósk séra Jóns Magnússonar í Laufási. Orðlof veitt Þorbjörgu Helgadóttur sjötugri 18. maí 2021. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnússen. 81-82.
Þórunn Sigurðardóttir. 2020. "Hverfi til yðar heilsun mín". Ljóðabréf eftir séra Ólaf Jónsson á Söndum. Ágústblóm lesin til heiðurs Ágústu Þorbergsdóttur sextugri 9. september 2020. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 93-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2020. Does genre matter? Reading and interpreting seventeenth-century Icelandic funeral poetry. Att dikta för livet, döden och evigheten. Tilfällesdiktning under tidigmodern tid. Arne Jönsson, Valborg Lindgärde, Daniel Möller, Arsenii Vetushko-Kalevich (ritstj.). Göteborg & Stockholm: Makadam förlag. 189‒204.
Þórunn Sigurðardóttir. 2019. A Family Reunion. The Case of Lbs 1255 8vo and Lbs 2095 8vo. From Text to Artefact. Studies in Honour of Anne Mette Hansen. Katarzyna Anna Kapitan, Beeke Stegmann, Seán D. Vrieland (ritstj.). Leeds: Kismet Press. 141-147.
Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundur Þorsteinn Helgason). 2019. Hvaða sögum fór af eyðingu Magdeborgar í Skagafirði?. Nýtt Helgakver. Rit til heiðurs Helga Skúla Kjartanssyni sjötugum 1. febrúar 2019. Reykjavík: Sögufélag. 103-118.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Kóngs minni. Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 86-87.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Meira um varðveislu og viðtökur fyrstu evrópsku skáldsögunnar sem þýdd var á íslensku. Gott skálkaskjól veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 93-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Nostrað við stafrófskver og leturgerðarreglur. Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 98-100.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Constructing Cultural Competence in Seventeenth-Century Iceland: The Case of Poetical Miscellanies. Mirrors of Virtue. Manuscript and print in late pre-modern Iceland. Opuscula XV Kaupmannahöfn: Museum Tusculanum Press. Margrét Eggertsdóttir og Matthew J. Driscoll (ritstj.). 277-320.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Tungumálakunnátta kvenna á 17. öld og heillaósk til Halldóru. Alt for damen Dóra. Glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 91-93.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. „Dyggðafull kona er ein eðla gáfa“. Menningarleg mótun kyngervis á 17. öld. Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Hjalti Hugason, Loftur Guttormsson og Margrét Eggertsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 337-366.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Sorg Helgu Jónsdóttur úr Vatnsfirði. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 158‒159.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Hallgrímur og elítan. Hvað geta kvæði Hallgríms Péturssonar sagt okkur um félagslegt tengslanet hans?. Hallgrímur Pétursson. Safn ritgerða í tilefni 400 ára afmælis hans. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín (ritstj.). Reykjavík: Flateyjarútgáfan. 115-124.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Malta er ein ey. Gamanleikir Terentíusar settir upp fyrir Terry Gunnell sextugan 7. júlí 2015. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 88-89.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Ævintýri um greifadóttur og riddara. Þýðing eftir sr. Jón Arason í Vatnsfirði. Svanafjaðrir skornar Svanhildi Maríu Gunnarsdóttur fimmtugri 2. júlí 2015. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 22-23.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Roðskór Hallgríms Péturssonar. Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 2014. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 7-9.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Útgáfustefna Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Festschrift for Matthew James Driscoll on the occasion of his sixtieth birthday 15th May 2014. Kaupmannahöfn: Published with financial support from Nordisk Forskningsinstitut, University of Copenhagen. 143-146.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Æra og siðsemi ungra stúlkna. Viskustykki undin Soffíu Guðnýju Guðmundsdóttur fimmtugri 4. apríl 2014. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 77-78.
Þórunn Sigurðardóttir. 2013. Kvæðabók úr Vigur. 66 handrit úr fórum Árna Magnússonar. Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Den Arnamagnæanske Samling, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Bókaútgáfan Opna. 208-209.
Þórunn Sigurðardóttir. 2012. Dyggðaspegill handa hefðarjómfrúm. Geislabaugur fægður Margaret Cormack sextugri 23. ágúst 2012. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 92-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2012. Um siðgæði kvenna á 17. öld. Jarteinabók Gunnvarar matargóðu. Tekin saman á sextugsafmæli hennar 30. desember 2012. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 84.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Handrit Ragnheiðar Jónsdóttur í Gröf. Margarítur hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 101-103.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Hvernig lita skal hérlenskt. Galdurinn að lita ullarverk á Íslandi. Nokkrar handlínur bróderaðar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri 9. janúar 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 93-95.
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Örlítið brot úr viðtökusögu Sturlungu. Guðrúnarstikki kveðinn Guðrúnu Nordal fimmtugri 27. september 2010. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 87-88.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. "Píkan leikur píparatart". Um Stefán Ólafsson, Gunnu og biðilinn. 38 vöplur bakaðar og bornar fram Guðrúnu Ingólfsdóttur fimmtugri 1. maí 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 119-121.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Erfiljóð Jóns Einarssonar konrektors um Þorlák Þórðarson skólameistara. Pulvis Olympicus. Afmælisrit tileinkað Sigurði Péturssyni. Jón Ma Ásgeirsson, Kristinn Ólason og Svavar Hrafn Svavarsson (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 133-153.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Kóngurinn og klerkurinn. Konungsaftaka á Englandi með augum 17. aldar Íslendings. Wawnarstræti (alla leið til Íslands) lagt Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 100-103.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Lesið í ljósmynd af konu með bók. Heilagar arkir færðar Jóhönnu Ólafsdóttur sextugri 13. janúar 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 56-57.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Lítið eitt um minningar og munnmæli í bókmenntasögu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. 30 gíslar teknir fyrir hönd Gísla Sigurðssonar fimmtugs 27. september 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 92-93.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Nafnasveigur á safnahúsi. Safnahúsið 1909-2009 Þjóðmenningarhúsið Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið. Eggert Þór Bernharðsson (ritstj.). 36-45.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Veðráttufarsreglur handa ferðalangi. Sturlaðar sögur sagðar Úlfari Bragasyni sextugum 22. apríl 2009. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 115-116.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. "Dilla mér, drottinn góður, með dúfufjöðrum þín". Andvökubæn þeirrar manneskju sem ekki getur sofið. Rósaleppar þæfðir Rósu Þorsteinsdóttur fimmtugri 12. ágúst 2008. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 109-112.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. Katekespsalmer i isländska handskrifter. Martin Luthers psalmer i de nordiska folkens liv. Ett projekt inom forskarnätverket Nordhymn. Sven-Åke Selander & Karl-Johan Hansson (ritstj.). Lund: Arcus förlag. 305.
Þórunn Sigurðardóttir. 2007. Hallgrímur "með síra Guðmund Erlendsson í Felli í bak og fyrir". Tveir skáldbræður á 17. öld. Í ljóssins barna selskap. Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Reykjavík: Listvinafélag Hallgrímskirkju. 49-61.
Þórunn Sigurðardóttir. 2006. "Caput de versione poëtica". Ritgerð Jóns Ólafssonar úr Grunnavík um kvæðaþýðingar. Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 149-152.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. "Af drukknan dáið hefur / drottins margur vin". Consolatio mortis í kvæði frá 17. öld. Heimur ljóðsins. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson (ritstj.). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. 335-347.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. "Hrindum móð úr hyggju slóð". Aðferð til að lækna sorg í mansöng Hallgríms Péturssonar fyrir sjöundu Króka-Refs rímu. Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni sextugum 19. nóvember 2005. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 124-127.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. Böðvar Guðmundsson. Dictionary of Literary Biography 293. Icelandic Writers. Patrick J. Stevens (ritstj.). New York: A Bruccoli Clark Layman Book. 17-22.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. Fríða Á. Sigurðardóttir. Dictionary of Literary Biography 293. Icelandic Writers. Patrick J. Stevens (ritstj.). New York: A Bruccoli Clark Layman Book. 55-59.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. Nína Björk Árnadóttir. Dictionary of Literary Biography 293. Icelandic Writers. Patrick J. Stevens (ritstj.). New York: A Bruccoli Clark Layman Book. 268-274.
Þórunn Sigurðardóttir (meöhöfundur Einar Sigurbjörnsson). 2004. Inngangur. Um Fimmtíu heilagar hugvekjur eftir Johann Gerhard. Fimmtíu heilagar hugvekjur. Meditationes sacrae. ix-lv.
Þórunn Sigurðardóttir. 1997. Erfiljóðahefðin á 17. öld og Hallgrímur Pétursson. Hallgrímsstefna. Þórunn Sigurðardóttir og Margrét Eggertsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Listvinafélag Hallgrímskirkju. Bls. 87-97.

Erindi - önnur

Þórunn Sigurðardóttir. 2021. Tvö guðræknirit frá 17. öld. Fyrirlestur í Seltjarnarneskirkju 21. febrúar 2021.

Ritdómur

Þórunn Sigurðardóttir. 2020. Draumabók Sæmundar Hólm. Már Jónsson bjó til prentunar [Ritdómur]. Saga. LVIII (2), 157‒159.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. "Hvað gerði Hallgrím að skáldi?" Ritdómur um Heimanfylgju eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Tímarit Máls og menningar. 72. árg. (4. tbl.), 134-139.
Þórunn Sigurðardóttir. 1997. Ritdómur um: Jenny Jochens, Women in Old Norse Society og Old Norse Images of Women. ENVOI. A Review Journal of Medieval Literature. 6. árg., (1. tbl.), bls. 84-92.
Þórunn Sigurðardóttir. 1995. Karlar, konur og keðjusagir: Ritdómur um Men, Women, and Chain Saws eftir Carol J. Clover. 19. júní. Rit Kvenréttindafélags Íslands. 45. árg., (3. tbl.), bls. 30-31.

Bók

Martin Moller. 2019. Soliloqvia de Passione Jesu Christi. Það er Eintal sálarinnar við sjálfa sig. Þórunn Sigurðardóttir bjó til útgáfu og skrifaði inngang (ritstj.). Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Jón Ólafsson úr Grunnavík. 2018. Safn til íslenskrar bókmenntasögu. Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir bjuggu til útgáfu (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Rit 99. Íslensk bókmenntasögurit. 278 bls.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 471 bls.
Hallgrímur Pétursson. 2010. Ljóðmæli 4. Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir bjuggu til útgáfu (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Johann Gerhard. 2004. Fimmtíu heilagar hugvekjur. Meditationes sacrae. Þórunn Sigurðardóttir bjó til útgáfu (ritstj.). Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
Jón Ólafsson úr Grunnavík. 1996. Hagþenkir: JS 83 fol. Þórunn Sigurðardóttir bjó til útgáfu og ritaði inngang. Reykjavík: Góðvinir Grunnavíkur-Jóns. xxv + 84.
Þórunn Sigurðardóttir. 1994. Manuscript Material, Correspondence, and Graphic Material in the Fiske Icelandic Collection. Ithaca NY: Cornell University Press.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Þórunn Sigurðardóttir. 2019. Generic Transformation in a Manuscript Culture: The Case of a 17th-Century Monody. Fyrirlestur á ráðstefnunni Closing the Frontiers? Society for the Advancement of Scandinavian Study Madison, Wisconsin 2.-4. maí 2019.
Þórunn Sigurðardóttir. 2019. The Icelandic Place Name Committee. New Law - Practices - Challenges. Fyrirlestur í boði Institutionen för nordiska språk, Uppsala universitet, Uppsölum 28. október 2019.
Þórunn Sigurðardóttir. 2019. Varðveisla og dreifing kveðskapar Stefáns Ólafssonar í Vallanesi á síðari öldum. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 9. mars 2019.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Sálmar sem nytjalist á 17. öld. Fyrirlestur í boði Kvæðamannafélagsins Iðunnar Gerðubergi 9. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Um bókmenntasögu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík – tildrög og heimildir. Fyrirlestur á málþingi um bókmenntasögur á 18. öld á vegum Góðvina Grunnavíkur-Jóns og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Þjóðarbókhlöðu 8. september.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. „Sá er tók fyrir sig að láta uppskrifa allar sögur og handskrifaðar bækur íslenskar“ ‒ Menningariðja við Ísafjarðardjúp á 17. öld. Fyrirlestur á ráðstefnunni Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða. Alþjóðlegt málþing um bókmenntir og menningu, Ísafirði, 6. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Does genre matter? Reading and interpreting 17th-century Icelandic funeral poetry. Fyrirlestur á ráðstefnunni Att dikta för livet, döden och evigheten. Nya teorier, metoder och infallsvinklar i forskningen kring tillfällesdiktningen 1500−1800, Språk- och litteraturcentrum, Lunds universitet 26.-28. apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Everyday Experience and Pastoral Care in Icelandic Spiritual Poems after the Lutheran Reformation. Fyrirlestur á ráðstefnunni Seventh Annual REFORC Conference, Wittenberg 10.-12. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Huglægar menningarminjar – örnefni og nafngiftahefð. Fyrirlestur á Haustfundi Samtaka tæknimanna sveitarfélaga, Félagsheimili golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, Kópavogi, 3. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Skiptir bókmenntagrein máli? Lestur og túlkun á erfiljóðum, harmljóðum og huggunarkvæðum frá 17. öld. Fyrirlestur á Málstofu Guðfræðistofnunar, Aðalbyggingu H.Í., 6. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. Voices from the past: Occasional poetry as a historical source. Fyrirlestur í boði Department of Nordic Research / Den arnamagnæanske håndskriftsamling, Kaupmannahöfn 24. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. „Holds sælgætið blíða“. Siðgæði í 17. aldar tækifæris- og siðatextum. Fyrirlestur á ráðstefnunni Uppskriftir og uppþot. Málþing á vegum 2017.is í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, 24. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 2017. „Maður og kvinna er höfuð og hönd“. Skilgreiningar á kynferði í 17. aldar textum. Fyrirlestur á ráðstefnunni Kynjaveröld í Kakalaskála, Kakalaskála í Skagafirði, 26. ágúst.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. "Til uppvakningar bæði mér og öðrum út af mínu slysfelli“. Minningar skáldprests frá 17. öld. Fyrirlestraröðin Íslensk bóksaga á vegum Þjóðarbókhlöðu, 3. febrúar.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Mjaltir og dysjar. Um Leitina að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson. Málþing um Leitina að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson, Þjóðminjasafn Íslands, 21. desember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. "Gagnleg kvæðin gjöri eg yrkja ..." Um kvæði séra Ólafs Jónssonar á Söndum. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 13.-14. mars .
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. "Kostgæfilega samanhent og aðdregin". Hvernig varðveittust kvæðasöfn skálda?. Fyrirlestur á málþinginu "Góða þökk tilheyrendur, bestu lesendur, öngva skrifari". Handritamenning síðari alda, Þjóðarbókhlöðu 9. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. "Það mín hollust harmabót". Sálfræðimeðferð í bundnu máli á 17. öld. Fyrirlestur á degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2015 í boði Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum .
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Heiður og huggun. Fyrirlestur í Hannesarholti 17. nóvember .
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Huglægar menningarminjar. Kynning á nýjum lögum um örnefni. Fyrirlestur í boði Nafnfræðifélagsins 7. febrúar í Odda, Háskóla Íslands.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Sjálfsmyndir, ímyndir og menningarfærni. Vitnisburður kvæðahandrita frá 17. öld. Fyrirlestur í boði Félags íslenskra fræða, Hannesarholti 15. apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Tækifæriskvæði síðari alda. Vannýttar heimildir í sagnfræði. Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Þjóðminjasafni 20. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2015. Voices from the past. Occasional poetry as a historical source. Fyrirlestur á xi. Nordiska Kvinno och genushistorikermötet i Stockholm 19-21 augusti .
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. "Unun var augum mínum". Sorg og huggun í erfiljóðum Hallgríms Péturssonar. Fyrirlestur fluttur á Orði dagsins í Grafarvogskirkju 16. nóvember .
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Hallgrímur og elítan. Hvað geta kvæði Hallgríms sagt okkur um félagslegt tengslanet hans?. Fyrirlestur á Hallgrímshátíð í Hallgrímskirkju 25. október .
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Sálgæsla skáldprests. Um kveðskap sr. Ólafs Jónssonar á Söndum. Fyrirlestur á ráðstefnunni Sr. Ólafur Jónsson á Söndum í tali og tónum 13. september 2014 á Þingeyri.
Þórunn Sigurðardóttir. 2014. Sálmar í samfélagi 17. aldar. Fyrirlestur á málþingi rannsóknarverkefnisins 2017.is, Aðalbyggingu Háskóla Íslands 23. maí.
Þórunn Sigurðardóttir. 2013. Handritasmiðjan í Vigur. Menningarstarfsemi Magnúsar digra Jónssonar. Fyrirlestur í Safnahúsinu á Ísafirði 9. nóvember, í tilefni af norræna skjaladeginum og verkefninu "Handritin alla leið heim" á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Þórunn Sigurðardóttir. 2012. "Tak þú burt mitt sorgarstríð." Syrgjandi konur á 17. öld. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 10. mars 2012.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. Harmljóð Halldóru Guðbrandsdóttur, huggunarsálmur og eftirlangan til eilífs lífs. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 26. mars 2011.
Þórunn Sigurðardóttir. 2011. Óþekkt kvæði eftir Hallgrím Pétursson. Fyrirlestur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 20. maí .
Þórunn Sigurðardóttir. 2010. Generic transformation in a manuscript culture. The case of a 17th-century monody. Fyrirlestur á ráðstefnunni "Mjúk málsnilld orðanna". Norrænar bókmenntir frá 17. öld, Skálholti 4.-6. júní, á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Þórunn Sigurðardóttir. 2009. Handrita- og textafræði. Fyrirlestur á málþinginu Hvað eru íslensk fræði? í ReykjavíkurAkademíunni 20. maí, á vegum Félags íslenskra fræða.
Þórunn Sigurðardóttir. 2008. "A sojourner for breeding sake". Um Þorleif Gíslason frá Hlíðarenda og Skálholtsakademíuna á tíunda áratugi 17. aldar. Fyrirlestur á ráðstefnunni Menntun og menning í Skálholtsstifti 1620-1730, Skálholti 17.-19. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2006. Skáldbræður á 17. öld. Guðmundur Erlendsson og Hallgrímur Pétursson. Fyrirlestur á ráðstefnunni Hallgrímur Pétursson og samtíð hans, Hallgrímskirkja 28. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. Bókmenntasaga eða rithöfundatal? Um Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fyrirlestur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar, Árnagarði 7. október.
Þórunn Sigurðardóttir. 2005. Consolatio mortis í kvæði frá 17. öld. Fyrirlestur á ráðstefnunni Heimur ljóðsins, Háskóli Íslands 23.-24. apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 2004. "Nú hefur helst til nærri mér / nýlega dauðinn gengið". Hlutverk erfiljóða og harmljóða á 17. öld. Fyrirlestur í boði Árnasafns í Kaupmannahöfn 6. október .
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. Erfiljóð og harmljóð á 17. öld. Fyrirlestraröð ReykjavíkurAkademíunnar, Reykjavík 12. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. Gerhardshugvekjur og útgáfa þeirra. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 1. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 2003. Vestfirskur aðall. Mótun sjálfsmyndar í bókmenntum á 17. öld. Fyrirlestur á ráðstefnunni Vestfirðir: Aflstöð íslenskrar sögu, Ísafirði 13.-15. júní 2003.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. "Ástvinum til þakklætis og þénustumerkis". Erfiljóð Páls Vídalíns um Þorleif Gíslason frá Hlíðarenda. Fyrirlestur á málþingi Félags um átjándu aldar fræði, Þjóðarbókhlöðu 19. febrúar.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. "Jakobs angur eitt var mest eftir Jósep góða". Harmatölur í kveðskap 17. aldar. Fyrirlestur á málþingi um íslenskan tónlistararf í handritum, á vegum Skálholtskirkju og Collegium Musicum, Skálholti 7.-9. júlí.
Þórunn Sigurðardóttir. 1998. Erfiljóð á 17. og 18. öld. Fyrirlestur á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar, 27. mars.
Þórunn Sigurðardóttir. 1998. Viðhorf til bókmennta og bókmenningar í Hagþenki eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fyrirlestur á málþingi Góðvina Grunnavíkur-Jóns, Þjóðarbókhlöðu 28. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 1996. Erfiljóð og harmljóð á sautjándu öld. Fyrirlestur í boði Félags íslenskra fræða, Skólabæ 27. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 1996. Um Hagþenki eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Fyrirlestur í boði Hagþenkis. Félags höfunda fræðirita og kennslugagna, Aðalfundur Hagþenkis í Skólabæ í apríl.
Þórunn Sigurðardóttir. 1993. Recent development in Icelandic Women's Studies. Fyrirlestur á ráðstefnunni Nordisk kvinnoforskning och forskningspolitik, Hässelbyhöll, Stokkhólmi 25.-27. nóvember.
Þórunn Sigurðardóttir. 1992. "You shall not sleep in the arms of a sorceress". Witchcraft in Old Icelandic Literature. Fyrirlestur á The 27th International Congress on Medieval Studies, Kalamazoo 7.-10. maí 1992.
Þórunn Sigurðardóttir. 1991. Saga World and Early Modern Iceland: The Case of Women Farmers. Fyrirlestur á The 26th International Congress on Medieval Studies, Kalamazoo 9.-12. maí 1991.
Þórunn Sigurðardóttir. 1990. Women's politics in theory and practice. The development of the Women's Alliance in Iceland. Fyrirlestur í boði Cornell University Libraries, Ithaca NY, 15 febrúar .

Fræðsluefni fyrir almenning

Þórunn Sigurðardóttir. 2019. Sagan af Argenis í SÁM 78: Handritapistill. https://www.arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/sagan-af-argenis-i-sam-78.
Þórunn Sigurðardóttir. 2018. Safn til íslenskrar bókmenntasögu – KBAdd 3 fol. Handrit mánaðarins, maí 2018. www.arnastofnun.is.
Þórunn Sigurðardóttir. 2016. Huggunarsálmur í SÁM 14. Handrit mánaðarins. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, www.arnastofnun.is.

Skýrsla

Þórunn Sigurðardóttir (meðhöfundar: Svavar Sigmundsson, Tryggvi Már Ingvarsson og Margrét Magnúsdóttir). 2015. Frumvarp til laga um örnefni.