Flateyjarbók er elsta handrit sem geymir rímu en það er Ólafs ríma Haraldssonar. Ríman segir í stuttu máli frá kristniboði Ólafs konungs við upphaf elleftu aldar, falli hans í Stiklastaðabardaga og helgi hans eftir dauðann.
Flateyjarbók er elsta handrit sem geymir rímu en það er Ólafs ríma Haraldssonar. Ríman segir í stuttu máli frá kristniboði Ólafs konungs við upphaf elleftu aldar, falli hans í Stiklastaðabardaga og helgi hans eftir dauðann.