Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Birna Lárusdóttir

Birna Lárusdóttir

Menningarsvið
vinnur að doktorsverkefni um örnefni sem lifandi menningarfyrirbæri

Birna Lárusdóttir gegnir rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals. Hún er íslensku- og fornleifafræðingur að mennt en rannsakar nú örnefni sem lifandi menningarfyrirbæri og hluta af landslagi. Meðal viðfangsefna hennar eru þekkt nafngiftaferli og hugmynda- og rannsóknasaga örnefnafræða hér á landi.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
Fornleifafræðingur á Fornleifastofnun Íslands frá 1999.
Ritstjóri Árbókar Hins íslenska fornleifafélags frá 2012.
Stundakennari við Háskóla Íslands frá 2005.
Sérfræðingur í faghópi vegna vinnu við 3. áfanga Rammaáætlunar 2014-2017.
Doktorsnám í landfræði við Háskóla Íslands frá 2018.
MA-próf í fornleifafræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 2000.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1996.
1999-2018: Fornleifaskráning víða um land, t.d. í Skálholti, Flatey á Breiðafirði, í Skaftafelli, í Grímsnesi og Grafningi, Árneshreppi, Hvanneyrarhreppi, Leirár- og Melasveit, Reykjahreppi og Hvalfjarðarsveit.

2016- : Fornleifarannsóknir Ólafsdal við Gilsfjörð. Uppgröftur á rústum frá víkingaöld, skráning minja, samstarf um deiliskipulag og rannsókn á menningarlandslagi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands og Minjaverndar/Hjörleifs Stefánssonar.

2016- : Menningarsögulegt gildi landslags á hálendi Íslands. Verkefnið snýr að því að þróa aðferð til að flokka landslag á hálendi Íslands út frá menningarsögulegum forsendum, m.a. til að auðelda mat á menningarverðmætum út frá heildrænni sýn á landslag.

2018- : Hernámið frá sjónarhóli fornleifafræðinnar. Verkefni sem snýst um þróun aðferða við að kortleggja og rannsaka minjar frá tímum hernámsins á Íslandi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands, Háskólans í Tromsö og Háskóla Íslands.

2016- : Landslag og þátttaka. Verkefnið miðar að því að auka þátttöku og íbúalýðræði í skipulagsferlinu í anda Evrópska landslagssáttmálans. Unnið í samstarfi við þátttakendur frá Háskóla Íslands/Listaháskóla Íslands.

2018: Verndarsvæði í byggð á Þormóðseyri, Siglufirði. Grunnrannsóknir á landslagi, þróun þéttbýlis og húsakosti. Unnið í samstarfi við Kanon-arkitekta.

2015-2016: Rannsókn á gildi landslags ásamt Gísla Pálssyni, Eddu Waage og Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur. Unnið fyrir Rammaáætlun.

2013-2014: Þátttakandi í alþjóðlegu rannsóknarverkefni um hafnir á miðöldum (HaNOA).

2013-2014: Deiliskipulag og fornleifaskráning á Látrabjargi ásamt Baark arkitektum. Unnið fyrir Vesturbyggð.

2012-2014: Uppgröftur á verbúðasvæði á Siglunesi við Siglufjörð. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar ´Íslands og City University, New York.

Fyrri störf

Fornleifafræðingur á Fornleifastofnun Íslands frá 1999.
Ritstjóri Árbókar Hins íslenska fornleifafélags frá 2012.
Stundakennari við Háskóla Íslands frá 2005.
Sérfræðingur í faghópi vegna vinnu við 3. áfanga Rammaáætlunar 2014-2017.

Námsferill

Doktorsnám í landfræði við Háskóla Íslands frá 2018.
MA-próf í fornleifafræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 2000.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1996.

Rannsóknir

1999-2018: Fornleifaskráning víða um land, t.d. í Skálholti, Flatey á Breiðafirði, í Skaftafelli, í Grímsnesi og Grafningi, Árneshreppi, Hvanneyrarhreppi, Leirár- og Melasveit, Reykjahreppi og Hvalfjarðarsveit.

2016- : Fornleifarannsóknir Ólafsdal við Gilsfjörð. Uppgröftur á rústum frá víkingaöld, skráning minja, samstarf um deiliskipulag og rannsókn á menningarlandslagi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands og Minjaverndar/Hjörleifs Stefánssonar.

2016- : Menningarsögulegt gildi landslags á hálendi Íslands. Verkefnið snýr að því að þróa aðferð til að flokka landslag á hálendi Íslands út frá menningarsögulegum forsendum, m.a. til að auðelda mat á menningarverðmætum út frá heildrænni sýn á landslag.

2018- : Hernámið frá sjónarhóli fornleifafræðinnar. Verkefni sem snýst um þróun aðferða við að kortleggja og rannsaka minjar frá tímum hernámsins á Íslandi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands, Háskólans í Tromsö og Háskóla Íslands.

2016- : Landslag og þátttaka. Verkefnið miðar að því að auka þátttöku og íbúalýðræði í skipulagsferlinu í anda Evrópska landslagssáttmálans. Unnið í samstarfi við þátttakendur frá Háskóla Íslands/Listaháskóla Íslands.

2018: Verndarsvæði í byggð á Þormóðseyri, Siglufirði. Grunnrannsóknir á landslagi, þróun þéttbýlis og húsakosti. Unnið í samstarfi við Kanon-arkitekta.

2015-2016: Rannsókn á gildi landslags ásamt Gísla Pálssyni, Eddu Waage og Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur. Unnið fyrir Rammaáætlun.

2013-2014: Þátttakandi í alþjóðlegu rannsóknarverkefni um hafnir á miðöldum (HaNOA).

2013-2014: Deiliskipulag og fornleifaskráning á Látrabjargi ásamt Baark arkitektum. Unnið fyrir Vesturbyggð.

2012-2014: Uppgröftur á verbúðasvæði á Siglunesi við Siglufjörð. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar ´Íslands og City University, New York.