Skip to main content
Starfsfólk Til baka

Birna Lárusdóttir

Birna Lárusdóttir

Nafnfræðisvið
sérfræðingur í rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals

Birna Lárusdóttir gegnir rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals. Hún er íslensku- og fornleifafræðingur að mennt en rannsakar nú örnefni sem lifandi menningarfyrirbæri og hluta af landslagi. Meðal viðfangsefna hennar eru þekkt nafngiftaferli og hugmynda- og rannsóknasaga örnefnafræða hér á landi.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
Fornleifafræðingur á Fornleifastofnun Íslands frá 1999.
Ritstjóri Árbókar Hins íslenska fornleifafélags frá 2012.
Stundakennari við Háskóla Íslands frá 2005.
Sérfræðingur í faghópi vegna vinnu við 3. áfanga Rammaáætlunar 2014-2017.
Doktorsnám í landfræði við Háskóla Íslands frá 2018.
MA-próf í fornleifafræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 2000.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1996.
1999-2018: Fornleifaskráning víða um land, t.d. í Skálholti, Flatey á Breiðafirði, í Skaftafelli, í Grímsnesi og Grafningi, Árneshreppi, Hvanneyrarhreppi, Leirár- og Melasveit, Reykjahreppi og Hvalfjarðarsveit.

2016- : Fornleifarannsóknir Ólafsdal við Gilsfjörð. Uppgröftur á rústum frá víkingaöld, skráning minja, samstarf um deiliskipulag og rannsókn á menningarlandslagi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands og Minjaverndar/Hjörleifs Stefánssonar.

2016- : Menningarsögulegt gildi landslags á hálendi Íslands. Verkefnið snýr að því að þróa aðferð til að flokka landslag á hálendi Íslands út frá menningarsögulegum forsendum, m.a. til að auðelda mat á menningarverðmætum út frá heildrænni sýn á landslag.

2018- : Hernámið frá sjónarhóli fornleifafræðinnar. Verkefni sem snýst um þróun aðferða við að kortleggja og rannsaka minjar frá tímum hernámsins á Íslandi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands, Háskólans í Tromsö og Háskóla Íslands.

2016- : Landslag og þátttaka. Verkefnið miðar að því að auka þátttöku og íbúalýðræði í skipulagsferlinu í anda Evrópska landslagssáttmálans. Unnið í samstarfi við þátttakendur frá Háskóla Íslands/Listaháskóla Íslands.

2018: Verndarsvæði í byggð á Þormóðseyri, Siglufirði. Grunnrannsóknir á landslagi, þróun þéttbýlis og húsakosti. Unnið í samstarfi við Kanon-arkitekta.

2015-2016: Rannsókn á gildi landslags ásamt Gísla Pálssyni, Eddu Waage og Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur. Unnið fyrir Rammaáætlun.

2013-2014: Þátttakandi í alþjóðlegu rannsóknarverkefni um hafnir á miðöldum (HaNOA).

2013-2014: Deiliskipulag og fornleifaskráning á Látrabjargi ásamt Baark arkitektum. Unnið fyrir Vesturbyggð.

2012-2014: Uppgröftur á verbúðasvæði á Siglunesi við Siglufjörð. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar ´Íslands og City University, New York.

Tímaritsgrein

Árni Daníel Júlíusson, Birna Lárusdóttir, Gavin Lucas og Gísli Pálsson. 2020. Episcopal Economics. Property and power in post-reformation Iceland. Scandinavian Journal of History. 45 (1), 95-120.
Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðrún Alda Gísladóttir og Emily Lethbridge. 2018. Staðarhóll í Dölum - höfuðból Sturlunga í sögu og minjum. Breiðfirðingur. 66, Reykjavík: Breiðfirðingafélagið. 35-47.
Birna Lárusdóttir. 2017. Að nema land með nafni: Sagan af Surtsey. Skírnir. 191 (vor), Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. 166-185.
Birna Lárusdóttir. 2015. Nýir staðir á gömlum grunni: Fornleifar sem áfangastaðir ferðamanna. ÓlafÍa. 5-6, Guðrún D. Whitehead, Sólrún I. Traustadóttir og Kristján Mímisson (ritstj.). 9-20.
Birna Lárusdóttir. 2013. Brúin yfir sandinn. Minning um brjálað vatnsfall. Naflagrös tínd Garðari Guðmundssyni sextugum. Reykjavík: Blómálfar.
Birna Lárusdóttir. 2011. Þúfnabanar, kjarnorka og netabolir. Um heimildagildi og nýmyndun örnefna. Fjöruskeljar. Afmælisrit til heiðurs Jónínu Hafsteinsdóttur sjötugri Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar. Guðrún Kvaran, Hallgrímur J. Ámundason og Svavar Sigmundsson (ritstj.).
Birna Lárusdóttir. 2010. Fjárborgir. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2008-2009. 57-80.
Birna Lárusdóttir. 2007. Bæjanöfn brotin til mergjar. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2004-2005. 87-103.

Bókarkafli

Birna Lárusdóttir. 2020. Helgir dómar og heystæði: Hringferð um minjastaði í landi Skálholts. Minjaþing helgað Mjöll Snæsdóttur á sjötugsafmæli hennar 12. febrúar 2020. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. 151-180.
Birna Lárusdóttir og Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2011. Í Þegjanda hljóði. Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. 117-140.
Birna Lárusdóttir. 2007. Settlement organization and farm abandonment: The curious landscape of Reykjahverfi, NE-Iceland. People and Space in the Early Middle Ages. Wendy Davies, Guy Halsall, Andrew Reynolds (ritstj.). Brepols. 45-65.

Erindi - önnur

Birna Lárusdóttir. 2019. Örnefnin og hugmyndir okkar um heiminn. Erindi á ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á Hótel Sögu 8. maí .

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Birna Lárusdóttir og Ragnheiður Gló Gylfadóttir. 2019. Minjar og menningarsaga á hálendi Íslands: Staða mála og framtíðarsýn. Fyrirlestur í málstofu um hálendið á Hugvísindaþingi 8. mars.
Birna Lárusdóttir. 2019. "Land, land! Nýtt land undir fótum!": Örnefna- og ferðasaga úr Surtsey. Fyrirlestur haldinn á vegum Nafnfræðifélagsins 19. október.
Birna Lárusdóttir. 2018. Ólafsdalur through time: Surveying the past, planning the future. Fyrirlestur á ráðstefnunni Expanding Horizons Modalen, júní 2018.
Birna Lárusdóttir. 2018. 101 beðaslétta: Lautarferð í Ólafsdal. Fyrirlestur á málþingi til heiðurs Guðmundi Ólafssyni fornleifafræðingi Þjóðminjasafni Íslands, apríl 2018.
Birna Lárusdóttir. 2018. Minjar í landi Skálholts: Nýjar uppgötvanir og framtíðarsýn. Fyrirlestur á málþingi á vegum Skálholtsfélags hins nýja Þjóðminjasafni Íslands, febrúar 2018.
Birna Lárusdóttir. 2018. Verndarsvæði á Siglufirði: Rýnt í myndir, hús og malbik. Fyrirlestur á málþingi sem haldið var í minningu Kristjáns Eldjárns Þjóðminjasafni Íslands, desember 2017.
Birna Lárusdóttir. 2017. Landslag og fornleifar. Um mat á gildi minja og landslags í Rammaáætlun. Fyrirlestur í fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga Þjóðminjasafni Íslands, mars 2017.
Birna Lárusdóttir. 2017. Fornleifaskráning í Flatey. Fyrirlestur haldinn á aðalfundi Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna Reykhólum, apríl 2017.
Birna Lárusdóttir. 2017. Rótum skotin framtíð: Fornleifar, landslag og samtímahönnun. Fyrirlestur haldinn ásamt Tinnu Gunnarsdóttur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, mars 2017.
Birna Lárusdóttir. 2016. Fornleifar á Siglunesi við Siglufjörð. Fyrirlestur haldinn á fræðslufundi Vitafélagsins Sjóminjasafni, febrúar 2016.
Birna Lárusdóttir. 2016. Hugmyndir um ný bæjanöfn á 21. öld. Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, mars 2017.
Birna Lárusdóttir. 2016. Menningarsögulegt gildi landslags. Fyrirlestur haldinn á málstefnu Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands Norræna húsinu, Reykjavík, apríl 2016.
Birna Lárusdóttir. 2015. Sjór nemur land. Opnunarfyrirlestur á ráðstefnunni Strandminjar í hættu Hótel Sögu, Reykjavík, apríl 2015.
Birna Lárusdóttir. 2015. This place is always sunny. New farm names in Iceland 2000-2007.. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu norrænu nafnfræðisamtakanna NORNA Tampere, október 2015.

Fræðsluefni fyrir almenning

Birna Lárusdóttir. 2018. Hvað eru mógrafir og til hvers voru þær grafnar?. Svar við spurningu á Vísindavef 13. nóvember .
Birna Lárusdóttir. 2018. Geyma einhver stöðuvötn á Íslandi fornminjar?. Svar við spurningu á Vísindavef 2. október .
Adolf Friðriksson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðrún Alda Gísladóttir og Howell M. Roberts. 2012. Litlu-Núpar í Aðaldal. Þingeyskt fræðasafn I.. Birna Lárusdóttir (ritstj.). Reykjavík: Hið þingeyska fornleifafélag og Fornleifastofnun Íslands.

Skýrsla

Guðrún Alda Gísladóttir og Stefán Ólafsson. 2018. Fornleifakönnun á víkingaaldarbæjarstæði í Ólafsdal (FS685-17231). Birna Lárusdóttir (ritstj.). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir og Birkir Einarsson. 2018. Þormóðseyri á Siglufirði - verndarsvæði í byggð.. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands/Kanon arkitektar.
Birna Lárusdóttir. 2018. Endurskoðun fornleifaskráningar í Grímsnesi og Grafningi með viðbótum við eldri fornleifaskrá (FS683-16141). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir. 2018. Fornleifar í Ólafsdal við Gilsfjörð: Fornleifaskráning með landsháttagreiningu (FS708-16132). Birna Lárusdóttir (ritstj.).
Birna Lárusdóttir. 2017. Garður á Reykjanesi: fornleifaskráning vegna deiliskipulags (FS662-17241). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Garðar Guðmundsson. 2017. Fornleifaskráning í Flatey á Breiðafirði (FS640-14071). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir, Edda Waage, Gísli Pálsson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. 2016. Gildi landslags: fagurferði, menningarminjar og saga. Reykjavík: Rammaáætlun/Háskóli Íslands.
Birna Lárusdóttir og Sólveig G. Beck. 2016. Fornleifaskráning á þremur jörðum í Rauðasandshreppi: Hvallátrar, Breiðavík og Keflavík (FS624-13051). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.

Bók

Birna Lárusdóttir, Adolf Friðriksson, Árni Hjartarson, Bjarni F. Einarsson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðmundur J. Guðmundsson, Hildur Gestsdóttir, Orri Vésteinsson og Þóra Pétursdóttir. 2011. Mannvist: Sýnisbók íslenskra fornleifa. Birna Lárusdóttir (ritstj.). Reykjavík: Opna.

Ritdómur

Birna Lárusdóttir. 2009. Nytjar í nöfnum. Ritdómur. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2008-2009. 203-209.

Fyrri störf

Fornleifafræðingur á Fornleifastofnun Íslands frá 1999.
Ritstjóri Árbókar Hins íslenska fornleifafélags frá 2012.
Stundakennari við Háskóla Íslands frá 2005.
Sérfræðingur í faghópi vegna vinnu við 3. áfanga Rammaáætlunar 2014-2017.

Námsferill

Doktorsnám í landfræði við Háskóla Íslands frá 2018.
MA-próf í fornleifafræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 2000.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1996.

Rannsóknir

1999-2018: Fornleifaskráning víða um land, t.d. í Skálholti, Flatey á Breiðafirði, í Skaftafelli, í Grímsnesi og Grafningi, Árneshreppi, Hvanneyrarhreppi, Leirár- og Melasveit, Reykjahreppi og Hvalfjarðarsveit.

2016- : Fornleifarannsóknir Ólafsdal við Gilsfjörð. Uppgröftur á rústum frá víkingaöld, skráning minja, samstarf um deiliskipulag og rannsókn á menningarlandslagi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands og Minjaverndar/Hjörleifs Stefánssonar.

2016- : Menningarsögulegt gildi landslags á hálendi Íslands. Verkefnið snýr að því að þróa aðferð til að flokka landslag á hálendi Íslands út frá menningarsögulegum forsendum, m.a. til að auðelda mat á menningarverðmætum út frá heildrænni sýn á landslag.

2018- : Hernámið frá sjónarhóli fornleifafræðinnar. Verkefni sem snýst um þróun aðferða við að kortleggja og rannsaka minjar frá tímum hernámsins á Íslandi. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar Íslands, Háskólans í Tromsö og Háskóla Íslands.

2016- : Landslag og þátttaka. Verkefnið miðar að því að auka þátttöku og íbúalýðræði í skipulagsferlinu í anda Evrópska landslagssáttmálans. Unnið í samstarfi við þátttakendur frá Háskóla Íslands/Listaháskóla Íslands.

2018: Verndarsvæði í byggð á Þormóðseyri, Siglufirði. Grunnrannsóknir á landslagi, þróun þéttbýlis og húsakosti. Unnið í samstarfi við Kanon-arkitekta.

2015-2016: Rannsókn á gildi landslags ásamt Gísla Pálssyni, Eddu Waage og Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur. Unnið fyrir Rammaáætlun.

2013-2014: Þátttakandi í alþjóðlegu rannsóknarverkefni um hafnir á miðöldum (HaNOA).

2013-2014: Deiliskipulag og fornleifaskráning á Látrabjargi ásamt Baark arkitektum. Unnið fyrir Vesturbyggð.

2012-2014: Uppgröftur á verbúðasvæði á Siglunesi við Siglufjörð. Samstarfsverkefni Fornleifastofnunar ´Íslands og City University, New York.

Ritaskrá

Tímaritsgrein

Árni Daníel Júlíusson, Birna Lárusdóttir, Gavin Lucas og Gísli Pálsson. 2020. Episcopal Economics. Property and power in post-reformation Iceland. Scandinavian Journal of History. 45 (1), 95-120.
Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðrún Alda Gísladóttir og Emily Lethbridge. 2018. Staðarhóll í Dölum - höfuðból Sturlunga í sögu og minjum. Breiðfirðingur. 66, Reykjavík: Breiðfirðingafélagið. 35-47.
Birna Lárusdóttir. 2017. Að nema land með nafni: Sagan af Surtsey. Skírnir. 191 (vor), Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. 166-185.
Birna Lárusdóttir. 2015. Nýir staðir á gömlum grunni: Fornleifar sem áfangastaðir ferðamanna. ÓlafÍa. 5-6, Guðrún D. Whitehead, Sólrún I. Traustadóttir og Kristján Mímisson (ritstj.). 9-20.
Birna Lárusdóttir. 2013. Brúin yfir sandinn. Minning um brjálað vatnsfall. Naflagrös tínd Garðari Guðmundssyni sextugum. Reykjavík: Blómálfar.
Birna Lárusdóttir. 2011. Þúfnabanar, kjarnorka og netabolir. Um heimildagildi og nýmyndun örnefna. Fjöruskeljar. Afmælisrit til heiðurs Jónínu Hafsteinsdóttur sjötugri Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar. Guðrún Kvaran, Hallgrímur J. Ámundason og Svavar Sigmundsson (ritstj.).
Birna Lárusdóttir. 2010. Fjárborgir. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2008-2009. 57-80.
Birna Lárusdóttir. 2007. Bæjanöfn brotin til mergjar. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2004-2005. 87-103.

Bókarkafli

Birna Lárusdóttir. 2020. Helgir dómar og heystæði: Hringferð um minjastaði í landi Skálholts. Minjaþing helgað Mjöll Snæsdóttur á sjötugsafmæli hennar 12. febrúar 2020. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. 151-180.
Birna Lárusdóttir og Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2011. Í Þegjanda hljóði. Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. 117-140.
Birna Lárusdóttir. 2007. Settlement organization and farm abandonment: The curious landscape of Reykjahverfi, NE-Iceland. People and Space in the Early Middle Ages. Wendy Davies, Guy Halsall, Andrew Reynolds (ritstj.). Brepols. 45-65.

Erindi - önnur

Birna Lárusdóttir. 2019. Örnefnin og hugmyndir okkar um heiminn. Erindi á ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á Hótel Sögu 8. maí .

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Birna Lárusdóttir og Ragnheiður Gló Gylfadóttir. 2019. Minjar og menningarsaga á hálendi Íslands: Staða mála og framtíðarsýn. Fyrirlestur í málstofu um hálendið á Hugvísindaþingi 8. mars.
Birna Lárusdóttir. 2019. "Land, land! Nýtt land undir fótum!": Örnefna- og ferðasaga úr Surtsey. Fyrirlestur haldinn á vegum Nafnfræðifélagsins 19. október.
Birna Lárusdóttir. 2018. Ólafsdalur through time: Surveying the past, planning the future. Fyrirlestur á ráðstefnunni Expanding Horizons Modalen, júní 2018.
Birna Lárusdóttir. 2018. 101 beðaslétta: Lautarferð í Ólafsdal. Fyrirlestur á málþingi til heiðurs Guðmundi Ólafssyni fornleifafræðingi Þjóðminjasafni Íslands, apríl 2018.
Birna Lárusdóttir. 2018. Minjar í landi Skálholts: Nýjar uppgötvanir og framtíðarsýn. Fyrirlestur á málþingi á vegum Skálholtsfélags hins nýja Þjóðminjasafni Íslands, febrúar 2018.
Birna Lárusdóttir. 2018. Verndarsvæði á Siglufirði: Rýnt í myndir, hús og malbik. Fyrirlestur á málþingi sem haldið var í minningu Kristjáns Eldjárns Þjóðminjasafni Íslands, desember 2017.
Birna Lárusdóttir. 2017. Landslag og fornleifar. Um mat á gildi minja og landslags í Rammaáætlun. Fyrirlestur í fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga Þjóðminjasafni Íslands, mars 2017.
Birna Lárusdóttir. 2017. Fornleifaskráning í Flatey. Fyrirlestur haldinn á aðalfundi Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna Reykhólum, apríl 2017.
Birna Lárusdóttir. 2017. Rótum skotin framtíð: Fornleifar, landslag og samtímahönnun. Fyrirlestur haldinn ásamt Tinnu Gunnarsdóttur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, mars 2017.
Birna Lárusdóttir. 2016. Fornleifar á Siglunesi við Siglufjörð. Fyrirlestur haldinn á fræðslufundi Vitafélagsins Sjóminjasafni, febrúar 2016.
Birna Lárusdóttir. 2016. Hugmyndir um ný bæjanöfn á 21. öld. Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, mars 2017.
Birna Lárusdóttir. 2016. Menningarsögulegt gildi landslags. Fyrirlestur haldinn á málstefnu Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands Norræna húsinu, Reykjavík, apríl 2016.
Birna Lárusdóttir. 2015. Sjór nemur land. Opnunarfyrirlestur á ráðstefnunni Strandminjar í hættu Hótel Sögu, Reykjavík, apríl 2015.
Birna Lárusdóttir. 2015. This place is always sunny. New farm names in Iceland 2000-2007.. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu norrænu nafnfræðisamtakanna NORNA Tampere, október 2015.

Fræðsluefni fyrir almenning

Birna Lárusdóttir. 2018. Hvað eru mógrafir og til hvers voru þær grafnar?. Svar við spurningu á Vísindavef 13. nóvember .
Birna Lárusdóttir. 2018. Geyma einhver stöðuvötn á Íslandi fornminjar?. Svar við spurningu á Vísindavef 2. október .
Adolf Friðriksson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðrún Alda Gísladóttir og Howell M. Roberts. 2012. Litlu-Núpar í Aðaldal. Þingeyskt fræðasafn I.. Birna Lárusdóttir (ritstj.). Reykjavík: Hið þingeyska fornleifafélag og Fornleifastofnun Íslands.

Skýrsla

Guðrún Alda Gísladóttir og Stefán Ólafsson. 2018. Fornleifakönnun á víkingaaldarbæjarstæði í Ólafsdal (FS685-17231). Birna Lárusdóttir (ritstj.). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir og Birkir Einarsson. 2018. Þormóðseyri á Siglufirði - verndarsvæði í byggð.. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands/Kanon arkitektar.
Birna Lárusdóttir. 2018. Endurskoðun fornleifaskráningar í Grímsnesi og Grafningi með viðbótum við eldri fornleifaskrá (FS683-16141). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir. 2018. Fornleifar í Ólafsdal við Gilsfjörð: Fornleifaskráning með landsháttagreiningu (FS708-16132). Birna Lárusdóttir (ritstj.).
Birna Lárusdóttir. 2017. Garður á Reykjanesi: fornleifaskráning vegna deiliskipulags (FS662-17241). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Garðar Guðmundsson. 2017. Fornleifaskráning í Flatey á Breiðafirði (FS640-14071). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.
Birna Lárusdóttir, Edda Waage, Gísli Pálsson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. 2016. Gildi landslags: fagurferði, menningarminjar og saga. Reykjavík: Rammaáætlun/Háskóli Íslands.
Birna Lárusdóttir og Sólveig G. Beck. 2016. Fornleifaskráning á þremur jörðum í Rauðasandshreppi: Hvallátrar, Breiðavík og Keflavík (FS624-13051). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.

Bók

Birna Lárusdóttir, Adolf Friðriksson, Árni Hjartarson, Bjarni F. Einarsson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðmundur J. Guðmundsson, Hildur Gestsdóttir, Orri Vésteinsson og Þóra Pétursdóttir. 2011. Mannvist: Sýnisbók íslenskra fornleifa. Birna Lárusdóttir (ritstj.). Reykjavík: Opna.

Ritdómur

Birna Lárusdóttir. 2009. Nytjar í nöfnum. Ritdómur. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2008-2009. 203-209.