Skip to main content

Nafnfræðipistlar

Brauðholur og Þvottalaugar

Birtist upphaflega í janúar 2010.

Íslendingar hafa snemma lært að færa sér jarðhitann í nyt á ýmsa lund, til þrifnaðar og matseldar. Af því hafa sprottið örnefni eins og mörgum öðrum athöfnum mannsins í umhverfi sínu.  

Blikdalur

Birtist upphaflega í júní 2010.

Stundum er talað um Esju sem „bæjarfjall“ Reykvíkinga, og víst er að hún mun það fjall sem flestir landsmanna hafa fyrir augum daglega. Allmargir dalir ganga inn í fjallið og verða sums staðar einungis mjó höft milli botnanna. Inn í Esju vestanverða skerst Blikdalur – eða Bleikdalur – lengstur dalanna.

Bár

Birtist upphaflega í júní 2009.

Tveir bæir á Íslandi hafa borið heitið Bár, annar í Eyrarsveit á Snæfellsnesi, hinn í Flóa í Árnessýslu. Fyrrnefnda jörðin er nú tvískipt og heitir Suður-Bár og Norður-Bár.