Search
Nöfn á nýrri öld. 20 greinar í tilefni 20 ára afmælis Nafnfræðifélagsins
Nafnfræðifélagið var stofnað í Reykjavík árið 2000 og varð því tvítugt á árinu 2020. Bókin Nöfn á nýrri öld. 20 greinar í tilefni 20 ára afmælis Nafnfræðifélagsins inniheldur greinar eftir höfunda sem hafa flutt fyrirlestra á fræðslufundum félagsins. Efni greinanna er fjölbreytt og sýnir viðfangsefni félagsins sem nær til nafna af flestum sviðum tilverunnar. Í bókinni er greinunum skipað í fimm...
Kaupa bókinaÚtgáfuhóf og kynning á nýjum bókum Árnastofnunar
Tvær nýjar bækur hafa verið gefnar út af Árnastofnun. Annars vegar bókin Rúnir á Íslandi eftir Þórgunni Snædal sem, eins og nafnið gefur til kynna, fjallar um fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld. Hins vegar er það greinasafnið Nöfn á nýrri öld.
NánarHrísgrjónagrautur og risalamande
Grjónagrautur er þekktur réttur á öllum Norðurlöndum og er oft sérstaklega tengdur við jólin. Á 19. öld varð hrísgrjónagrautur vinsæll hjá borgarastéttinni í Danmörku en þá var hann borðaður til hátíðabrigða. Hrísgrjón voru innflutt vara og hrísgrjónagrautur var dýr réttur.
NánarHundrað þúsund myndir af síðum handrita
Heildarfjöldi mynda af handritum stofnunarinnar á vefnum eru nú rúmlega 100.000 talsins.
NánarÍslensk-pólsk orðabók hlýtur styrk
Árnastofnun hlaut styrk upp á 15 milljónir króna til áframhaldandi vinnu við íslensk-pólska orðabók.
NánarJólabókamarkaður Árnastofnunar í Eddu 29.–30. nóvember
Árnastofnun heldur jólabókamarkað 29.–30. nóvember í Eddu. Á boðstólum verða nýjar og gamlar bækur á góðu verði og tilvaldar í jólapakkann. Verð á bilinu 500–10.000 krónur. Markaðurinn verður haldinn á 1. hæð í alrýminu fyrir framan bókasafnið og er opinn kl. 14–17 báða dagana.
NánarEvrópskir málshættir
Út er komin bókin Evrópskir málshættir eftir Rui Soares málsháttafræðing, Þórdísi Úlfarsdóttur orðabókarritstjóra og Ellert Þór Jóhannsson rannsóknarlektor.
Nánar