Fundur samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis
Norræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis, sem stofnunin á aðild að, heldur vorfund sinn í Stokkhólmi 16. mars.
NánarNorræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis, sem stofnunin á aðild að, heldur vorfund sinn í Stokkhólmi 16. mars.
NánarÞann 1. mars 2018 verður íslensk-finnsk veforðabók opnuð í Helsinki við hátíðlega athöfn, að viðstöddum sendiherra Íslands, fulltrúum Helsinkiháskóla, Árnastofnunar og fleiri góðum gestum. Þar með bætist sjötta markmálið við ISLEX-orðabókina, en þau eru danska, norska (bókmál og nýnorska), sænska, færeyska og finnska.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum - umsóknarfrestur
NánarFertugasti og fjórði fundur kennara í íslensku við erlenda háskóla var haldinn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 26. maí.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Rannsóknarstofa í máltileinkun við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands gangast fyrir ráðstefnu um rannsóknir á sviðum annarsmálsfræða, tvítyngi, tileinkun máls og menningar og kennslu í íslensku sem öðru og erlendu máli í Norræna húsinu 25. maí.
NánarÁrsfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn í Kötlusal Hótel Sögu að morgni mánudagsins 14. maí 2018. Morgunverður verður fram reiddur kl. 8. Hálftíma síðar hefst fundurinn sem byggður er upp af stuttum og snörpum erindum um það sem hæst ber í starfi stofnunarinnar.
NánarFræðsluerindi á vegum Máls og sögu, var haldið laugardaginn 12. maí 2018, í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg. Haukur Þorgeirsson, rannsóknardósent við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, flytur erindi sem ber yfirskriftina: Orðalagslíkindi og aldur Eddukvæða
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, alþjóðasvið, annast tíu daga íslenskunámskeið fyrir 15 ungmenni af íslenskum ættum frá Kanada og BNA sem taka þátt í svokölluðu Snorraverkefni og dveljast hér á landi um sex vikna skeið við nám og störf. Námskeiðið er í samstarfi við Þjóðræknisfélagið sem hefur umsjón með nemendunum.
NánarÍ samstarfi við Árnastofnun bauð Listahátíð í Reykjavík upp á einstakan viðburð þar sem Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor og Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur skoðuðu og ræddu himininn og stjörnurnar. Þeir veltu fyrir sér mögulegum tengslum milli stjörnuhiminsins á norðurhveli jarðar og sagna af goðum og jötnum.
Nánar