Skip to main content

Gripla XXXII

Útgáfuár
2021
Ritstjórar eru Annette Lassen og Gísli Sigurðsson. Tímaritið er gefið út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og má nálgast hverja grein fyrir sig í opnu aðgengi á gripla.arnastofnun.is.

EFNI

Bjarni Gunnar Ásgeirsson: Anecdotes of Several Archbishops of Canterbury: A Lost Bifolium from Reynistaðarbók Discovered in the British Library 7

Ben Allport: Unearthing St Edmund: A Source for Edmund’s Martyrdom in Íslendingabók 57

Daniel Sloughter: Algorismus in GKS 1812 4to: Transcription and Translation 73

Pernille Ellyton: En fædrene forbindelse? Om sammenhængen mellem de fire Hrafnistumannasögur 101

Gottskálk Jensson: Tvær dæmisögur Esóps og latnesk skrifaravers í formála Adonias sögu og tengsl þeirra við latínubrotin í Þjms frag 103, 104 og AM 732 b 4to 135

Anders Winroth: Hólar and Belgsdalsbók 151

Stefan Drechsler: Law Manuscripts from Fifteenth-Century Iceland 165

Þórunn Sigurðardóttir: Frumtignarvísur: Óþekkt ljóðabréf eftir séra Einar Sigurðsson í Eydölum 199

Katelin Marit Parsons: Til þess eru ill dæmi að varast þau: Um Bjarna í Efranesi í Skarðsárannál 227

Katarzyna Anna Kapitan: Hrómundur in Prose and Verse: On the Relationships between Four Versions
of the Story of Hrómundur Greipsson 257

Árni Heimir Ingólfsson: Enn einn „útlenskur tónn“ í Rask 98 289

Handrit 301

Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 108).
Kaupa bókina