Notendakönnun vegna nýrrar sýningar Árnastofnunar í Húsi íslenskunnar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum býður fólki að taka þátt í könnun vegna nýrrar sýningar sem verður opnuð í Húsi íslenskunnar í Reykjavík árið 2023.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum býður fólki að taka þátt í könnun vegna nýrrar sýningar sem verður opnuð í Húsi íslenskunnar í Reykjavík árið 2023.
NánarAð undanförnu hafa fræðimennirnir Annette Lassen og Gísli Sigurðsson heimsótt nemendur og kennara í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Tilgangur heimsóknanna hefur verið að segja frá efni Þrymskviðu sem varðveitt er í Konungsbók eddukvæða.
NánarHús íslenskunnar hefur risið hratt síðustu misseri og nú er uppsteypu þess lokið. Hornsteinn verður lagður að húsinu 21. apríl en þá verður hálf öld liðin frá því að fyrstu handritin voru flutt aftur heim frá Danmörku. Nánari upplýsingar um viðburðinn verða birtar síðar.
NánarRáðstefnan Care and conservation of manuscripts verður haldin í átjánda sinn 14.–16. apríl og að þessu sinni á netinu. Ráðstefnan er á vegum Hafnarháskóla og Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn og er ætlað að leiða saman forverði, fræðimenn, bókasafnsfræðinga, skjalaverði og aðra sem sýsla með handrit og fornprent.
NánarTveggja metra fjarlægðarregla er í gildi á öllum starfsstöðvum stofnunarinnar. Skylda er að bera andlitsgrímu á stofnuninni ef ekki er unnt að halda tilskilinni fjarlægð.
NánarÍ tilefni þess að 50 ár eru síðan fyrstu handritin komu heim frá Danmörku heldur Árnastofnun handritasamkeppni fyrir grunnskólabörn.
NánarAlmennt ferli Sendi starfsmaður frá sér bók eða annars konar útgáfuverk, hvort sem er hjá stofnuninni eða öðrum útgefendum, sendir hann upplýsingar um útgáfuna til vef- og kynningarstjóra. Kynningunni skal fylgja:
NánarTil að laða að hæft starfsfólk og halda því í starfi er mikilvægt að starfsmenn hafi sveigjanleika m.t.t. vinnutíma. Samkvæmt 17. grein laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins ákveður forstöðumaður vinnutíma starfsmanna að því marki sem lög og kjarasamningur ráða.
Nánar