Í tilefni þess að 50 ár eru síðan fyrstu handritin komu heim frá Danmörku heldur Árnastofnun handritasamkeppni fyrir grunnskólabörn.
Hluti handritsins þarf að vera gerður í höndunum, til dæmis handskrifaður texti, myndskreyttur, saumaður, smíðaður eða annað í þeim dúr.
Skilafrestur er til 28. mars.
Fyrir frekari upplýsingar, sjá hirslan.arnastofnun.is/handritin-til-barnanna