Skip to main content

Fæðisfé

Starfsmenn sem ekki hafa aðgang að matstofu eiga rétt á að fá greitt fæðisfé sbr. grein 3.4.2 í kjarasamningi enda séu þá uppfyllt neðantalin skilyrði:

1. Vinnuskylda starfsmanns sé minnst sem svarar (50%) hálfri stöðu á viku.

2. Starfsmaður hafi vinnuskyldu á föstum vinnustað frá kl. 11:00 - 14:00 að frádregnu matarhléi.

3. Matarhlé sé aðeins 1/2 klst.

Upphæð fæðispeninga breytist á þriggja mánaða fresti í samærmi við matvörulið vísitölu neysluverðs

S