Search
Kampanöfn og örnefni tengd hersetu á Íslandi 1940–1945
Árið 1940 var upphaf eins merkasta tímabils í sögu Íslands, en 10. maí það ár var landið hernumið af Bretum. Styrjöld hafði hafist í Evrópu með innrás Þjóðverja í Pólland 1. september 1939 og stríðsyfirlýsingum Breta og Frakka gegn Þjóðverjum.
NánarFræðimannaskrá
Fræðimannaskrá Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum inniheldur upplýsingar um á sjöunda hundrað fræðimanna í íslenskum fræðum um allan heim. Með leit í skránni má fá upplýsingar um nöfn, heimilisföng og áhugasvið fræðimanna og eins má leita að fræðimönnum á tilteknum sviðum eða í einstökum löndum.
NánarBreytileiki Njáls sögu
Markmið verkefnisins var að rannsaka breytileika Njáls sögu með aðferðum málvísinda, bókmenntafræði, handrita- og textafræði þar sem bæði er beitt samtímalegri greiningu, í tilfelli elstu handritanna sem eru frá 14. öld, og sögulegri greiningu sem felst í því að kanna hvaða breytingar verða á texta og handritum í tímans rás.
NánarMálhugmyndafræði, málsnið og miðlar
Rannsóknarverkefni Ara Páls Kristinssonar á þessu sviði 2009–2013 nefndist Málhugmyndafræði, málsnið og miðlar. Rannsóknirnar sneru einkum að:
NánarReykjabók Njálu AM 468 4to
Handritið AM 468 4to er betur þekkt sem Reykjabók og er talið hafa verið skrifað um eða stuttu eftir 1300.
NánarSigurðar Nordals fyrirlestur. Helga Kress: Um Njálu: Leikhús líkamans
Sigurðar Nordals fyrirlestur Norræna húsinu 14. september kl. 16
NánarSigurðar Nordals fyrirlestur: Gerður Kristný rithöfundur: ,,Guðir og girnd"
Á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals hinn 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu.
Nánar