Gamli sáttmáli — AM 45 8vo
Handritið AM 45 8vo er lítil lögbók á skinni sem mikið vantar í, en talið er að hún hafi verið skrifuð á síðari hluta 16. aldar.
NánarLögbók á skinni skrifuð um 1363. Engar beinar heimildir eru til um upprunastað bókarinnar eða feril fyrstu tvær aldirnar, en líkur hafa verið að því leiddar að hún hafi verið skrifuð í Helgafellsklaustri.
NánarSkinnbók sem mun vera skrifuð nálægt miðri 14. öld og er lang-stærsta og mikilvægasta handrit Íslendingasagna. 189 blöð gömlu bókarinnar eru varðveitt, en þau voru mun fleiri í öndverðu; að auki eru 11 blöð frá 17.
NánarHandritið AM 45 8vo er lítil lögbók á skinni sem mikið vantar í, en talið er að hún hafi verið skrifuð á síðari hluta 16. aldar.
NánarOrmsbók – Codex Wormianus – sem rituð er um 1350, er merkilegt handrit vegna innihalds síns, sögu og varðveislu. Einn þeirra fáu íslensku miðaldahöfunda sem við vitum deili á er Snorri Sturluson (1179−1241).
NánarAM 254 8vo er handrit sem að mestu er skrifað af Árna Magnússyni sjálfum. Það er 388 blaða pappírshandrit (engin blöð eru númer 244–253 þannig að blaðtalið nær upp í 398), nú í þremur bindum, og hefur að geyma ýmsar minnisgreinar hans um Íslendingabók, athugagreinar um örnefni á Suður- og Vesturlandi og kafla úr Maríu sögu.
NánarÖrnefni með forliðinn Jöfnubáðu- finnast á nokkrum stöðum hér á landi. Ýmiss konar fyrirbæri bera slík nöfn: holt og hólar, klettar og gil svo dæmi séu nefnd. Í Reykholtsdal eru tvö nöfn af þessu tagi: Jöfnubáðugil á Vilmundarstöðum og Jöfnubáðuklettur í landi Búrfells.
Nánar