Sumarstarfsfólk Árnastofnunar
Um 50 sumarstarfsmenn og verkefnaráðnir starfsmenn verða á starfsstöðvum Árnastofnunar í sumar. Þeir eru annars vegar á vegum Vinnumálastofnunar og hins vegar Nýsköpunarsjóðs.
NánarUm 50 sumarstarfsmenn og verkefnaráðnir starfsmenn verða á starfsstöðvum Árnastofnunar í sumar. Þeir eru annars vegar á vegum Vinnumálastofnunar og hins vegar Nýsköpunarsjóðs.
NánarMarkmiðið með verkefninu Handritin til barnanna er að auka vitund og áhuga barna á menningararfinum sem býr í íslenskum miðaldahandritum. Árið 2021 verður liðin hálf öld frá því að fyrstu handritunum var skilað frá Danmörku en þau komu með herskipinu Vædderen sem lagðist að bryggju við gömlu höfnina í Reykjavík síðasta vetrardag, 21.
NánarÁ sumarsólstöðum, laugardaginn 20. júní 2020, verður haldin sólstöðuhátíð til minningar um Stjörnu-Odda Helgason, sem var samkvæmt heimildum vinnumaður að Múla í Aðaldal skömmu eftir 1100. Hann er þekktur fyrir texta um sólargang sem eftir hann liggur og nefnist Odda tala.
NánarÞriðjudaginn 25. júní næstkomandi verður haldið málþing í Háskóla Íslands um bréfaskipti milli Íslendinga í Vesturheimi og gamla heimalandinu. Íslendingar líkt og fleiri Evrópubúar tóku að flykkjast vestur um haf í leit að betra lífsviðurværi víða um hina stóru álfu á ofanverðri nítjándu öld.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur umsjón með kennslu í íslensku og þjónustu við háskólakennara í íslensku við erlenda háskóla af hálfu íslenskra stjórnvalda. Hér má finna kort yfir 91 háskóla í fjórum heimsálfum þar sem boðið er upp á íslenskukennslu.
NánarOrðið athygli var fyrrum ýmist í hvorugkyni (eignarfall: athyglis) eða í kvenkyni (eignarfall: athygli) en í dag er það nær alltaf í kvenkyni.
NánarSífellt er þörf fyrir ný örnefni á Íslandi. Reglulega verða landsumbrot sem breyta landslagi þannig að kallar á ný örnefni. Nýleg dæmi eru Holuhraun og berghlaupið í Hítardal ásamt stöðuvatninu sem það myndaði: Skriðan og Bakkavatn.
NánarÁrnastofnun fékk rúmlega 9 milljóna króna styrk til að hrinda í framkvæmd verkefni sem gengur undir nafninu Handritin til barnanna. Verkefnið hefst í haust og því lýkur árið 2021 þegar 50 ár eru liðin frá heimkomu handritanna.
Nánar