Á sumarsólstöðum, laugardaginn 20. júní 2020, verður haldin sólstöðuhátíð til minningar um Stjörnu-Odda Helgason, sem var samkvæmt heimildum vinnumaður að Múla í Aðaldal skömmu eftir 1100. Hann er þekktur fyrir texta um sólargang sem eftir hann liggur og nefnist Odda tala.
Hátíðin hefst kl. 13:00 með því að afhjúpaður verður minnisvarði um Odda á Grenjaðarstað en að því loknu verður haldið málþing að Ýdölum í Aðaldal kl. 14:00.
Sjá nánar hér.
2020-06-20T13:00:00 - 2020-06-20T17:00:00