Árnastofnun fékk rúmlega 9 milljóna króna styrk til að hrinda í framkvæmd verkefni sem gengur undir nafninu Handritin til barnanna. Verkefnið hefst í haust og því lýkur árið 2021 þegar 50 ár eru liðin frá heimkomu handritanna.