Kvikmyndagerðarfólk í heimsókn í Árnagarði
Rane Willerslev, forstöðumaður danska þjóðminjasafnsins, heimsótti Árnastofnun á dögunum í tengslum við upptökur á dönsku heimildarmyndinni Togtet.
NánarRane Willerslev, forstöðumaður danska þjóðminjasafnsins, heimsótti Árnastofnun á dögunum í tengslum við upptökur á dönsku heimildarmyndinni Togtet.
NánarÁrlega veitir Íslensk málnefnd viðurkenningar fyrir eitthvað sem vel er gert á svið málræktar eða líklegt er til að efla íslenska tungu. Á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem haldið var 30. september og bar yfirskriftina Íslenskukennsla á 21. öld fengu eftirtaldir aðilar viðurkenningu:
NánarSérfræðingar í máltækni, málfræðingar og aðrir sem starfa innan máltækni sinna afar mikilvægu starfi í þágu tungumálsins, ekki síst þegar litið er til þess hversu hraða tækniþróun við búum við. Engu að síður vita ekki allir eða skilja fyllilega hvað máltækni er. Orðið er þó tiltölulega gagnsætt þegar við vitum hvað liggur að baki.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis var haldinn 20.–21. júlí í Norræna húsinu í Reykjavík. Rætt var m.a. um hvernig tekist hefur til við að kenna íslensku á tímum COVID-19-faraldursins. Einnig var rætt um framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2020−2021 var kynnt.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands. Stofnuninni bárust alls 30 umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 2021–2022 og voru veittir 14 styrkir til nemenda frá 11 löndum.
NánarÍ íslensku eru að minnsta kosti þrjú lýsingarorð sem notuð eru til að lýsa þeim sem þarfnast matar. Algengast þeirra er líklega lýsingarorðið svangur en auk þess eru gjarnan notuð orðin hungraður og soltinn. Öll þessi orð eru þekkt úr fornmálinu en í nútímamáli koma tvö þau síðarnefndu þó sjaldnar fyrir ein og sér.
NánarMiðvikudaginn 27. október verður þess minnst að öld er liðin frá fæðingu Óskars Halldórssonar.
NánarVegir hinnar munnlegu geymdar eru margir og furðulegir. Fyrir mörgum árum fór ég á sumarnámskeið Norrænu þjóðfræðastofnunarinnar í Turku í Finnlandi og deildi þar herbergi með David A. Taylor frá Amerísku þjóðfræðastofnuninni við Þingbókasafnið í Washingtonborg í Bandaríkjunum.
NánarFimmtudaginn 23. september var Lars Lönnroth, prófessor emeritus við Gautaborgarháskóla, veitt heiðursdoktorsnafnbót við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
Nánar