Ertu að leita að fræðimanni?
Á vef Árnastofnunar er nú boðið upp á nýjan möguleika til að auðvelda fólki utan stofnunarinnar að finna fræðimenn á tilteknu sviði. Leitin byggist á lykilorðum sem lýsa sérþekkingu hvers fræðimanns á stofnuninni.
NánarÁ vef Árnastofnunar er nú boðið upp á nýjan möguleika til að auðvelda fólki utan stofnunarinnar að finna fræðimenn á tilteknu sviði. Leitin byggist á lykilorðum sem lýsa sérþekkingu hvers fræðimanns á stofnuninni.
NánarRáðstefna í fyrirlestrasal Eddu 18. og 19. september kl. 9.30–17.00. Fluttir verða tuttugu fyrirlestrar í fimm málstofum: Ideologies & metalinguistic discourses; Linguistic minorities; Lifespan changes, attitudes & regional pronunciation; English in Iceland; Norms & cultural bias.
NánarSteinþór Steingrímsson hefur verið ráðinn í stöðu rannsóknarlektors á íslenskusviði Árnastofnunar.
NánarHér er um að ræða nýja og töluvert endurbætta útgáfu bókarinnar og hefur meðal annars ítarlegri nafnaskrá verið bætt við sem eykur gagnsemi ritsins og auðveldar notkun.
Ársskýrslur Örnefnanefndar eru aðgengilegar hér að neðan aftur til 1998−1999:
NánarMeginsjónarmið Örnefnanefndar um nöfn sveitarfélaga, 27. ágúst 1998
NánarÖrnefnanefnd starfar á grundvelli laga, nr. 22/2015, um örnefni sem tóku gildi 17. mars 2015. Sjá einnig reglugerð um störf örnefnanefndar frá 14. nóvember 2017.
NánarAM Dipl. Isl. fasc. I, 10 er fyrst í númeraröð þeirra fornbréfa sem Árnastofnun varðveitir. Það er ritað í Alviðru í Dýrafirði í tilefni af kirkjuvígslu þar á staðnum árið 1344.
NánarThe location of the summer school alternates between Reykjavik and Copenhagen. Click the gallery link below for images from the summer of 2024.
Nánar