Bósa saga í kvennahöndum — AM 510 4to
Út er komin bókin Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar. Bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld eftir dr. Guðrúnu Ingólfsdóttur bókmenntafræðing. Bókin er hin 20. í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Af þessu tilefni var Guðrún fengin til að skrifa um handrit í eigu konu.
Nánar