Search
Niðurstöður 10 af 3062
Skáld-örnefni
Birtist upphaflega í september 2008. Nokkur Skáld-örnefni eru þekkt í landinu. Skulu nokkur þeirra helstu nefnd hér:Skáldabúðir er bær í Gnúpverjahr. í Árn. Óvíst er um merkingu forliðarins en myndin Skollabúðir hefur líka verið til. Skollagróf og Skollhólar eru örnefni í landareigninni.
NánarSilfur-örnefni
Birtist upphaflega í september 2008. Allvíða er orðið silfur til í örnefnum á Íslandi. Það á við um berg eða steina, brunna eða fossa o.fl. Verða nú nefnd helstu dæmi um Silfur-örnefnin.
Nánar