Matur og menning
Ísland er í brennidepli í þættinum „Anne og Anders på sporet af det tabte land˝ (3:4) þar sem fjallað er um mat og menningu hér á landi. Þáttastjórnendur kynna sér íslenska menningu, skoða náttúruna og elda mat úr íslensku hráefni. Annar stjórnendanna, Anders, ræðir m.a. við Vigdísi Finnbogadóttur (á 15.
Nánar