Bóksalar velja það besta
Bókmenntaverðlaun bóksala eru veitt á hverju ári. Í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gær var tilkynnt hvaða bækur bóksalar landsins vilja verðlauna.
NánarBókmenntaverðlaun bóksala eru veitt á hverju ári. Í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gær var tilkynnt hvaða bækur bóksalar landsins vilja verðlauna.
NánarGlíman við orðin er úrval ritgerða eftir Guðrúnu Kvaran. Í bókinni eru nítján greinar sem sýna fjölbreytt viðfangsefni Guðrúnar: orðfræði, orðsifjar, nafnfræði, biblíumál og sögu íslenskrar málfræði. Að bókarlokum er ritaskrá höfundar.
NánarStofnunin gefur út rafrænt fréttabréf til að miðla upplýsingum um starf stofnunarinnar, nýjar útgáfur, fyrirlestra, rannsóknarverkefni, viðburði og fleira. Fyrsta tölublað ársins 2014 hefur verið sent þeim sem stofnunin hefur á netfangaskrá sinni.
Nánar