Úrslit ljósmyndasamkeppninnar um Óravíddir - Orðaforðinn í nýju ljósi
Tveir þátttakendur í ljósmyndasamkeppni sem Árnastofnun stóð fyrir í tilefni Menningarnætur 2019 hlutu öll verðlaun fyrir myndir sínar. Anna Margrét Árnadóttir sendi myndir af seríunni himinn-fjall-tré og hlaut að launum bókina 66 handrit úr fórum Árna Magnússonar og aðgöngumiða í eitt ár að Þjóðminjasafni Íslands.
Nánar