Samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandamálum erlendis heldur sinn árlega fund í Vínarborg 7. nóvember. Í framhaldi af fundinum verða heimsóttir tveir háskólar, Háskólinn í Vín og Háskólinn í Bratislava í Slóvakíu.
Viðburðir
Fundur Samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis
-