Málhugmyndafræði, málsnið og miðlar
Innan málræktarfræði er vaxandi þungi í rannsóknum á því hvort (og þá hvernig) ríkjandi hugmyndir 19.-20. aldar um þjóðtungur og stöðlun þeirra eru á undanhaldi og hvort (og þá hvernig) megi sjá merki um afstöðlun eða umstöðlun þjóðtungnanna.
Nánar