33. Rask ráðstefnan
33. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði verður haldin laugardaginn 26. janúar 2019 Íslenska málfræðifélagið, í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands, boðar til hinnar árlegu Rask-ráðstefnu laugardaginn 26. janúar 2019 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.
Nánar