Endurunnin kaþólsk messubók. KB Thott 154 fol.
Eitt fegursta íslenska nótnahandrit sem varðveist hefur er geymt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn og á sér sérkennilega sögu. Upphaflega var þetta latnesk messubók, líklega rituð á Englandi á síðasta fjórðungi 14. aldar. Um aldamótin 1600 var bókin komin til Íslands en hún var vita gagnslaus í hugum lútherskra.
Nánar