Skip to main content

Viðburðir

SwiSca 7: Málþing um blótsyrði og bannorð

02.12.2021 - 09:00 to 03.12.2021 - 16:00
Blótsyrði og bannorð
Blótsyrði og bannorð

Á málþingum SwiSca hittist alþjóðlegur hópur fræðimanna til að ræða blótsyrði og bannorð frá ýmsum sjónarhornum. Skipulag þessa sjöunda málþings SwiSca er í höndum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og verður haldið í Reykjavík 2.−3. desember 2021. Sjá nánar um SwiSca og viðburðinn hér.

2021-12-02T09:00:00 - 2021-12-03T16:00:00
Skrá í dagbók
-