Sigurðar Nordals fyrirlestur
Á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Að þessu sinni mun Dagný Kristjánsdóttir prófessor emeritus flytja fyrirlestur í tilefni dagsins.
NánarÁ fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Að þessu sinni mun Dagný Kristjánsdóttir prófessor emeritus flytja fyrirlestur í tilefni dagsins.
NánarÍ fornu máli hafði orðið fjölskylda aðra merkingu en tíðust er nú. Þá hafði orðið hyski nánast merkinguna ‘fjölskylda, heimilisfólk’ og það var alls ekki neikvæðrar merkingar áður fyrr. Eitt er það orð annað í fornu máli sem hefur merkinguna ‘foreldrar og börn’. Þetta er orðið friðgin.
NánarEndurmenntunarstefna Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Endurmenntunarstefna og framkvæmd hennar er liður í því að allt starfsfólk eigi ávallt kost á fræðslu og endurmenntun sem eykur hæfni þess í starfi og á sínu fræðasviði og auðveldar því að takast á við ný og krefjandi verkefni í starfi og einkalífi.
NánarFöstudaginn 18. desember var nýr vefur Árnastofnunar, nafnið.is, formlega opnaður. Af því tilefni var haldinn svolítill viðburður sem streymt var á netinu. Sagt var frá vinnunni við vefinn og flutt stutt erindi um örnefni.
NánarGuð sinn allan geymi lýð fyrir grandi og illu fári; líka hrepptu, lindin blíð, lukku á þessu ári, lukku á þessu ári. Líf og önd, lauka strönd, lausnarans verndi náðarhönd; meinin vönd gjöri ei grönd, so gegni einu hári, líka hrepptu lukku á þessu ári.
NánarAnnette Lassen tók við starfi rannsóknardósents á handritasviði stofnunarinnar 1. janúar 2021. Rannsóknir hennar hafa einkum verið á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræði, einkum fornaldarsagna, og ritstýrði hún danskri þýðingu á þeim.
NánarViðtal við Eirík Sturlu Ólafsson, íslenskukennara í Beijing, um kennslu í íslensku á tímum faraldurs
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarÖnnur útgáfa Íðorðasafns í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði kom út í lok árs 2021 og er hún um það bil tvöfalt stærri að umfangi en fyrri útgáfa sem kom út árið 2011.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gaf út fimm bækur á árinu 2021. Út komu eftirfarandi rit:
Nánar