35. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
35. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins, í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands, verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 2. apríl 2022. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá og hlekkir í útdrætti erinda má finna hér fyrir neðan. DAGSKRÁ: 10.25−10.30 Setning.
Nánar