Þjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga
Þjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldið á Icelandair Hotel Reykjavík Natura sunnudaginn 21. ágúst kl. 14.00–16.45. Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar flytur ávarp á þinginu. Dagskrá 14.00 Hulda Karen Daníelsdóttir, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga – Setning Ávörp:
Nánar