Málþingið Enska í íslensku samfélagi verður haldið á vegum Íslenskrar málnefndar 4. maí kl. 13–16 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns.
Dagskrá
13.00–13.10 Sigríður Sigurjónsdóttir málþingsstjóri setur þingið.
13.10–13.30 Tinna Kjartansdóttir: Unga fólkið og enskan
13.30–13.50 Magnús Ragnarsson: Vígvöllurinn sjónvarp
13.50–14.10 Einar Freyr Sigurðsson og Íris Edda Nowenstein: Nýjasta tækni og málvísindi
14.10–14.30 Ólafur Guðsteinn Kristjánsson: Gefum íslensku séns: Tilraun til samfélagslegrar vitundarvakningar í enskuvæddum heimi
14.30–14.50 Kristín Ingibjörg Mar: „Og það er skorsteinn á húsinu mínu“: Íslenska og enska í leikskólum
14.50–15.10 Helga Hilmisdóttir: Enska, dægurmenning og málnotkun ungs fólks á Íslandi
15.10–16.00 Lokaorð og veitingar.