
Sumarskóli í handritafræðum haldinn í ágúst
Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum var haldinn í nítjánda sinn 6.–15. ágúst. Skólann sóttu að þessu sinni 54 nemendur frá 17 löndum.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum var haldinn í nítjánda sinn 6.–15. ágúst. Skólann sóttu að þessu sinni 54 nemendur frá 17 löndum.
NánarÍslenskusvið Árnastofnunar annast skipulagningu Nordkurs-námskeiðs í íslenskri tungu og menningu sem haldið er árlega í samvinnu við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Í ár tóku 26 nemendur þátt en þeir komu frá ýmsum háskólum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.
NánarMánudaginn 1. júlí hófst alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu og stóð yfir í fjórar vikur. Þetta er í þrítugasta og áttunda sinn sem slíkur skóli hefur verið skipulagður.
NánarRúnir á Íslandi eftir Þórgunni Snædal er komin út í endurbættri útgáfu. Bókin fjallar um fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld.
NánarÁrnastofnun auglýsir laus störf í þjónustuveri stofnunarinnar í Eddu. Í starfinu felst meðal annars upplýsingagjöf vegna nýrrar sýningar í húsinu og sala á aðgöngumiðum og söluvarningi í safnbúð.
NánarTíðfordríf Jóns Guðmundssonar lærða í útgáfu Einars G. Péturssonar er komið út í tveimur bindum.
NánarGreinin þarf að berast í endanlegri gerð sem viðhengi í tölvupósti (Word-skjal). Æskilegt er að pdf-skjal fylgi ef höfundur vill skýra sérstaklega hvernig hann hugsar sér útlit greinarinnar, t.d. að því er varðar sértákn og staðsetningu taflna og mynda.
NánarTekið er við greinum úr öllum algengum ritvinnsluforritum. Það er til þæginda að textinn sé sem einfaldastur í allri uppsetningu. Við frágang tilvísana skal fylgja öðru þeirra tilvísanakerfa sem lýst er stuttlega hér á eftir og nánar má fræðast um í Chicago Manual of Style (17. útg. endurskoðuð, University of Chicago Press, 2017).
NánarEdda er nýtt kennileiti í höfuðborginni þar sem fram fer fjölbreytt starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands. Hönnun hússins miðar að því að skapa sveigjanlega umgjörð um lifandi vísindasamfélag; örvandi samskipti nemenda, kennara og fræðimanna jafnt sem hljóða íhygli fræðimennskunnar.
NánarGjafastefna Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur með ánægju við gjöfum sem styrkja bókakost á fræðasviði hennar. Vinsamlegast hafið samband við bókasafnsfræðing á stofnuninni ef þið hafið hug á að gefa bækur.
Nánar