Helgubók — kvæðasafn á mörkum kaþólsku og lútersku
Bókin, sem hefur safnmarkið 622 4to í safni Árna Magnússonar, er eitt fárra skinnhandrita þar sem skrifarinn er þekktur með vissu.
NánarBókin, sem hefur safnmarkið 622 4to í safni Árna Magnússonar, er eitt fárra skinnhandrita þar sem skrifarinn er þekktur með vissu.
NánarÍslendinga saga Sturlu Þórðarsonar segir svo frá andláti húsfreyju Snorra Sturlusonar: „Um sumarit Jakobsmessu andaðist Hallveig Ormsdóttir í Reykjaholti, ok þótti Snorra þat allmikill skaði, sem honum var.“ Sögumaðurinn brýtur þannig hlutlæga frásögn sína og segir álit sitt á skaða Snorra og samhryggist honum.
NánarSælingsdalur er sögusvið eftirminnilegra atburða í Laxdælu. Guðrún Ósvífursdóttir og Bolli Þorleiksson fluttust frá Laugum í Sælingsdalstungu eftir dauða Kjartans, en ári eftir víg Bolla hafði Guðrún bústaðaskipti við vin sinn, Snorra goða Þorgrímsson á Helgafelli. Á Sturlungaöld bjó annar kvenskörungur í Tungu, Jóreiður Hallsdóttir.
NánarPáskar eru mestu hátíðisdagar kristinna manna og grundvöllur tímatals þeirra. Ólíkt jólum (25. desember) eru páskar ekki haldnir á fyrirfram ákveðnum mánaðardegi heldur fer dagsetning þeirra eftir afstöðu tungls og sólar. Þannig er páskadagur fyrsti sunnudagur eftir fullt tungl að loknum vorjafndægrum og getur orðið á bilinu 22. mars til 25.
NánarÍ Árnasafni í Reykjavík eru tvö samföst blöð (tvinn) með tveimur hómilíum sem bera safnmarkið AM 237 a fol. og eru talin skrifuð um 1150. „Er ur æred gamalle predikunar bok“ skrifar Árni Magnússon á seðil sem fylgir blöðunum.
Nánar