Skortur á þýðendum af íslensku
Nokkuð hefur verið rætt um skort á þýðendum af íslensku eftir hina jákvæðu umfjöllun sem kynningin á bókmenntum Íslendinga fékk í Frankfurt. Þar vakti Ísland mikla athygli sem heiðursgestur á bókamessunni á dögunum.
Nánar