Sumarskóli í Danmörku
Háskólinn í Árósum stendur fyrir sumarnámskeiðum 2010. Þar á meðal námskeiðinu: ,,From Greenland to Hell. Worldly, Mythological and Visionary Travels in Old Norse Literature". Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl 2010. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu skólans.
Nánar