Guðrún Nordal skipuð í embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn dómnefndar Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um prófessorshæfi umsækjenda og stjórnar stofnunarinnar skipað Guðrúnu Nordal í embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til fimm ára frá 1. mars nk.
Nánar