Fræðslufundur Nafnfræðifélagsins: Birna Lárusdóttir
Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur og sérfræðingur í rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals á Árnastofnun, flytur erindi sem hún nefnir:„Land, land! Nýtt land undir fótum!“ — Örnefna- og ferðasaga úr Surtsey
Nánar