Skip to main content

Tími og rými í fornsögum

Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor var meðstjórnandi þessa Rannísverkefni ásamt Torfa Tulinius og Emily Lethbridge á árunum 2014–2017.

Fyrirlestrar sem tengjast rannsóknarverkefninu:

Narrativizing Space. The Westfjords in Fóstbræðra saga. Fyrirlestur á 16. Alþjóðlega fornsagnaþinginu í Zürich 9.-15. ágúst 2015
Narrating Space Here, There and Above. Fyrirlestur á ráðstefnunni Time, Space & Narrative in Medieval Icelandic Literature, haldinni í Reykjavík af Háskóla Íslands 17.-18. mars 2017.

Greinar sem tengjast rannsóknarverkefninu:

„Snorri's Edda: The Sky described in Mythological Terms.“ Nordic Mythologies: Interpretations, Intersections and Institutions. Ritstj. Timothy R. Tangherlini. Berkeley, Los Angeles: North Pinehurst Press 2014, 184-198.
„The saga map of Ireland and the British Isles.“ Clerics, Kings and Vikings. Eds. Emer Purcell, Paul MacCotter, Julianne Nyhan & John Sheehan. Four Courts Press 2015, bls. 477-489.