Skip to main content

Miðlun og minnisrannsóknir

Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor hefur frá árinu 2009 verið þátttakandi í alþjóðlegu rannsóknarsamstarfi háskólanna í Zürich/Basel, Árósum og Harvard um miðlun og minnisrannsóknir.

Fyrirlestrar sem tengjast þessu rannsóknarverkefni:

Memory of Ireland in the different versions of the Book of Settlements. Erindi á ráðstefnu The Ireland-Iceland Memory Studies Network: The Trouble with Memory, haldin við Háskóla Íslands 13.–14. mars 2015.

The Sky as a Visual Aid to Memory. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu um Pre-Modern Nordic Memory Studies í Zürich 14.–16. nóvember 2015.

„The Eddas and Sagas as a window into the intellectual past of Northern Europe.“ Opinber fyrirlestur við Pacific Lutheran University 16. október 2016.

„Mythological Material in a “Christian” Oral Tradition.“ Fyrirlestur á „Institute“ á vegum National Endowment for the Humanities í BNA, í Kalamazoo 12. júlí 2016.

Himinhvolfið og gagnvirk miðlun goðafræðinnar. Víðáttur og villidýr, málstofa í Hátíðarsal HÍ á Hugvísindaþingi 12. mars 2016.

„Mythology of the Prose Edda Interacting with the Sky.“ Erindi á 24. árlegu ráðstefnu European Society for Astronomy in Culture (SEAC 2016), haldinni í Bath 12.–16. september 2016.

Powercenters and Conflicts in Norway as Remembered or Constructed in the Fornaldarsögur. Fyrirlestur á ráðstefnunni Nature, Landscape, and Place: Memory Studies in the Nordic Middle Ages, haldinni 19.-20. janúar 2017 í Uppsölum af Kungl. Gustav Adolfs Akademien för svensk folkkultur og Zürich-háskóla.

Mythology of the Prose Edda interacting with the sky. Boðsfyrirlestur á 18. Víkingaþinginu, höldnu á Þjóðminjasafni Dana og í Víkingasafninu í Ribe í Danmörku 6.–12. ágúst 2017.

Mythology of the Prose Edda interacting with the Sky. Fyrirlestur á ráðstefnunni Folklore and Old Norse Mythology, haldinni af Háskólanum í Helsinki, í Helsinki 27.–28. nóvember 2017.

The Irish in Iceland: As they are remembered in the 13th century. Erindi á Írskum degi á Árnastofnun, höldnum 7. desember 2017.

Greinar sem tengjast þessu rannsóknarverkefni:

„Past Awareness in Christian Environments: Source-Critical Ideas about Memories of the Pagan Past.“ Scandinavian Studies 85/3 2013, bls. 400–410.

„Constructing a Past to Suit the Present: Sturla Þórðarson on Conflicts and Alliances with King Haraldr hárfagri.“ Minni and Muninn: Memory in Medieval Nordic Cultur. Ritstj. Pernille Hermann, Stephen A. Mitchell, and Agnes S. Arnórsdótttir. Turnhout: Brepols, 2014, 175–196.

Getur Landnáma líka verið heimild um landnámið? Tímarit Máls og menningar 1/2015, bls. 39–45.

’I'm on an island‘: The Concept of Outlawry and Sturla's Book of Settlements. Sturla Þórðarson: Skald, Chieftain and Lawman. Ritstj. Jón Viðar Sigurðsson og Sverrir Jakobsson. The Northern World 78. Brill: Leiden, Boston 2017, 83–92.

"Njáls saga and its listeners' assumed knowledge: Applying notions of mediality to a medieval text". RE:writing: Medial perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages. Eds. Kate Heslop and Jürg Glauser. Chronos Verlag: Zürich 2018, pp. 285–294.