AM 345 fol.: Tímatal í lagahandriti frá siðaskiptum
AM 345 fol. er íslenskt skinnhandrit skrifað eftir 1549. Handritið inniheldur Jónsbók, réttarbætur (síðustu frá 1549) og tímatal. Líklegt er að síðustu 15 blaðsíðurnar hafi verið skrifaðar nokkru síðar, en þó á 16. öld.
Nánar