Search
Málþing Nafnfræðifélagsins
Málþing verður haldið á vegum Nafnfræðifélagsins í safnaðarheimili Neskirkju 15. október kl. 13–16.30. Dagskrá 13.00 Birna Lárusdóttir formaður félagsins setur málþingið
NánarKjalarnes
Örnefnið Kjalarnes er gagnsætt að merkingu, samsett úr orðliðunum kjölur og nes. Eftirfarandi sögn hefur gengið í munnmælum á Kjalarnesi: „Fundu forfeður vorir kjöl af stóru skipi út fyrir Kjalarnestöngum, s.s. um Músarnes, og var þá landið hér undir Esju nefnt Kjalarnes“ (örnefnaskrá Brautarholts í örnefnasafni).
NánarSkrifarasmiðja og bókakynning í Garðabæ
Rithöfundurinn Arndís Þórarinsdóttir les upp úr bók sinni Bál tímans: Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 17. september kl. 12–14. Í Báli tímans er Möðruvallabók fylgt frá borði skrifarans til dagsins í dag og er sagan sögð frá sjónarhóli handritsins.
NánarSunnan af Frakklandi: Málþing um konungasögur til heiðurs François-Xavier Dillmann
Sunnan af Frakklandi: Málþing um konungasögur til heiðurs François-Xavier Dillmann í tilefni af útkomu franskrar þýðingar hans á Ólafs sögu helga
NánarFrændafundur 11
Frændafundur verður haldinn í ellefta sinn 16.–18. ágúst í Háskóla Íslands á 2. hæð í Odda. Nokkrir starfsmenn Árnastofnunar halda erindi á ráðstefnunni.
NánarEditiones Arnamagnæanæ Electronicæ, Menota and the Old Norse Ecosystem
Alex Speed Kjeldsen Editiones Arnamagnæanæ Electronicæ, Menota and the Old Norse Ecosystem
Nánar