Search
Niðurstöður 10 af 3102
ISLEX opnun
Þriðjudaginn 21. maí var norski hluti ISLEX-veforðabókarinnar opnaður við hátíðlega athöfn í Litteraturhuset í Bergen. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti opnaði orðabókina og Johan Myking ávarpaði samkomuna fyrir hönd Bergens háskóla.
NánarFlateyjarbók alla leið heim
Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður opnaði örsýningu handrita á Þingeyrum í Húnavatnssýslu 31. maí. Við það tækifæri færði hún heimamönnum nákvæma eftirgerð Hersteins Brynjólfssonar að Flateyjarbók, skinnbók frá lokum 14. aldar.
Nánar