Sæmundarstund 2012
,,Sæmundarstund” verður við styttuna af Sæmundi á selnum eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara á flötinni fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands á hádegi þriðjudaginn 20. mars kl. 12:30-13. Dagskrá
Nánar,,Sæmundarstund” verður við styttuna af Sæmundi á selnum eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara á flötinni fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands á hádegi þriðjudaginn 20. mars kl. 12:30-13. Dagskrá
NánarSænska akademían tilkynnti í morgun að Einar Már Guðmundsson fái Norrænu bókmenntaverðlaunin í ár fyrir framlag sitt til bókmennta. Einar Már mun veita verðlaununum viðtöku í Stokkhólmi 11. apríl nk.
NánarFélag íslenskra fræða Rannsóknarkvöld 21. mars kl. 20 ReykjavíkurAkademíunni, JL-húsinu, Hringbraut 121, 107 Reykjavík Guðrún Ingólfsdóttir: „Í hverri bók er mannsandi.“ Handritasyrpur – bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld.
NánarLandsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Listvinafélag Hallgrímskirkju bjóða á opnun sýningarinnar Prentlist og Passíusálmar laugardaginn 24. mars kl. 14.00.
NánarVefurinn islendingasogur.is er fjölskyldu- og kennsluvænn fræðsluvefur um miðaldabókmenntir. Texti er saminn af Brynhildi Þórarinsdóttur, rithöfundi og lektor við Háskólann á Akureyri. Vefurinn tengist endursögnum Brynhildar á Íslendingasögunum, Njálu, Eglu og Laxdælu, sem víða eru notaðar í skólum.
NánarStrengleikar Miðaldastofu Hugvísindastofnunar fara fram í Árnagarði stofu 422, 29. mars kl. 16.30. Kolfinna Jónatansdóttir flytur erindi: ,,Skaði, skír brúður goða". Nánari upplýsingar á ensku.
NánarStofnunin gefur út rafrænt fréttabréf til að miðla upplýsingum um starf stofnunarinnar, nýjar útgáfur, fyrirlestra, rannsóknarverkefni, viðburði og fleira. Fjórða tölublaðið kom út fyrir helgi og var sent þeim sem stofnunin hefur á netfangaskrá sinni.
Nánar